Eddie Van Halen látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2020 19:53 Eddie Van Halen á sviði í september árið 2015. Getty Images/Daniel Knighton Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Wolf van Halen, sonur tónlistarmannsins, greinir frá andlátinu á Twitter. pic.twitter.com/kQqDV7pulR— Wolf Van Halen (@WolfVanHalen) October 6, 2020 Van Halen fæddist í Hollandi en ólst upp í borginni Pasadena í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hann stofnaði hljómsveitina Van Halen árið 1972 með eldri bróður sínum, trommuleikaranum Alex. Við bættust söngvarinn David Lee Roth og bassaleikarinn Michael Anthony. Frægasta lag Van Halen var líklega slagarinn Jump sem kom út árið 1984 á plötu sem bar nafn þess árs, 1984. Hljómsveitin Van Halen var tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2007. Andlát Bandaríkin Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Wolf van Halen, sonur tónlistarmannsins, greinir frá andlátinu á Twitter. pic.twitter.com/kQqDV7pulR— Wolf Van Halen (@WolfVanHalen) October 6, 2020 Van Halen fæddist í Hollandi en ólst upp í borginni Pasadena í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hann stofnaði hljómsveitina Van Halen árið 1972 með eldri bróður sínum, trommuleikaranum Alex. Við bættust söngvarinn David Lee Roth og bassaleikarinn Michael Anthony. Frægasta lag Van Halen var líklega slagarinn Jump sem kom út árið 1984 á plötu sem bar nafn þess árs, 1984. Hljómsveitin Van Halen var tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2007.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning