Stjarna úr Two and a Half Men er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2020 07:43 Conchata Ferrell varð 77 ára. AP Bandaríska leikkonan Conchata Ferrell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Two and a Half Men, er látin, 77 ára að aldri. Ferrell lék í þáttunum á móti Charlie Sheen, en hún fór með hlutverk Bertu, húshjálpar persónu Sheen, í öllum tólf þáttaröðum þáttanna sem framleiddir voru á árunum 2003 til 2015. Bandarískir fjölmiðlar segja Ferrell hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa glímt við veikindi síðustu mánuði sem rakin voru til bólgu í nýrum. Hún hafði að undanförnu verið í öndunarvél. „Ósvikinn vinur, átakanlegur og sársaukafullur missir,“ segir Sheen um fréttirnar af andláti Ferrell á Twitter. Two and a Half Men gengið - leikararnir Jon Cryer, Angus T. Jones, Charlie Sheen og Conchata Ferrell.AP Leiklistarferill Ferrell var langur en hennar verður þó líklega helst minnst fyrir hlutverkið í þáttunum Two and a Half Men sem fjölluðu um hinn óforbetranlega kvennabósa Charlie Parker og samband hans við bróður sinn og frænda eftir að þeir síðarnefndu flytja inn í glæsivillu Parker í Kaliforníu. Áður en Ferrell tók að sér hlutverk Bertu hafði Ferrell meðal annars farið með hlutverk í stórmyndunum Edward Scissorhands, The Mask og Erin Brockovich. Ferrell lætur eftir sig eiginmann og eina dóttur. an absolute sweetheart a consummate proa genuine friend a shocking and painful loss.Berta,your housekeepingwas a tad suspect,your "people"keeping was perfect. © pic.twitter.com/cJMK8APgQV— Charlie Sheen (@charliesheen) October 13, 2020 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Bandaríska leikkonan Conchata Ferrell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Two and a Half Men, er látin, 77 ára að aldri. Ferrell lék í þáttunum á móti Charlie Sheen, en hún fór með hlutverk Bertu, húshjálpar persónu Sheen, í öllum tólf þáttaröðum þáttanna sem framleiddir voru á árunum 2003 til 2015. Bandarískir fjölmiðlar segja Ferrell hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa glímt við veikindi síðustu mánuði sem rakin voru til bólgu í nýrum. Hún hafði að undanförnu verið í öndunarvél. „Ósvikinn vinur, átakanlegur og sársaukafullur missir,“ segir Sheen um fréttirnar af andláti Ferrell á Twitter. Two and a Half Men gengið - leikararnir Jon Cryer, Angus T. Jones, Charlie Sheen og Conchata Ferrell.AP Leiklistarferill Ferrell var langur en hennar verður þó líklega helst minnst fyrir hlutverkið í þáttunum Two and a Half Men sem fjölluðu um hinn óforbetranlega kvennabósa Charlie Parker og samband hans við bróður sinn og frænda eftir að þeir síðarnefndu flytja inn í glæsivillu Parker í Kaliforníu. Áður en Ferrell tók að sér hlutverk Bertu hafði Ferrell meðal annars farið með hlutverk í stórmyndunum Edward Scissorhands, The Mask og Erin Brockovich. Ferrell lætur eftir sig eiginmann og eina dóttur. an absolute sweetheart a consummate proa genuine friend a shocking and painful loss.Berta,your housekeepingwas a tad suspect,your "people"keeping was perfect. © pic.twitter.com/cJMK8APgQV— Charlie Sheen (@charliesheen) October 13, 2020
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning