Föstudagsplaylisti MSEA Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. október 2020 15:36 Jökulkaldur blær er á nýrri plötu MSEA. skjáskot Maria-Carmela Raso er tónlistarkonan á bak við verkefnið MSEA. Hún kemur upprunalega frá Kanada en hefur búið hér á landi um langt skeið. Í dag kemur út platan I Turned Into a Familiar Shape hjá grasrótarútgáfunni Myrkfælni. Raftónlist Maríu er melankólísk, sveimandi en þó höggþung, og platan nýja dregur mann samstundis inn í þennan einkennandi hljóðheim. Í byrjun september var myndband hennar við lagið Flesh Tone birt og er von á nýju myndbandi í næstu viku. Lagalistann segir Maria vera samtíning. „Hluti hans er tónlist sem ég var að hlusta á þegar platan varð til, önnur lög voru notuð sem viðmið fyrir ákveðna þætti eða hljóm sem höfðu haft áhrif á mig.“ „Ég er mjög heppin að vera umkringd mörgum hæfileikaríkum tónlistarkonum og mér þótti mikilvægt að hafa þær með á lagalistanum. Þær eru endalaus uppspretta innblásturs.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Maria-Carmela Raso er tónlistarkonan á bak við verkefnið MSEA. Hún kemur upprunalega frá Kanada en hefur búið hér á landi um langt skeið. Í dag kemur út platan I Turned Into a Familiar Shape hjá grasrótarútgáfunni Myrkfælni. Raftónlist Maríu er melankólísk, sveimandi en þó höggþung, og platan nýja dregur mann samstundis inn í þennan einkennandi hljóðheim. Í byrjun september var myndband hennar við lagið Flesh Tone birt og er von á nýju myndbandi í næstu viku. Lagalistann segir Maria vera samtíning. „Hluti hans er tónlist sem ég var að hlusta á þegar platan varð til, önnur lög voru notuð sem viðmið fyrir ákveðna þætti eða hljóm sem höfðu haft áhrif á mig.“ „Ég er mjög heppin að vera umkringd mörgum hæfileikaríkum tónlistarkonum og mér þótti mikilvægt að hafa þær með á lagalistanum. Þær eru endalaus uppspretta innblásturs.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp