Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 12:52 Lögregla í Þýskalandi hefur hafið rannsókn á gjörðum hins 71 árs gamla manni. Myndin er úr safni. Getty Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. DW segir frá því að lögregla í bænum Aachen í vesturhluta landsins hafi greint frá málinu. Hafi maðurinn beitt piparúða bæði á hjólreiðafólk og hlaupara. Lögregla segir frá því að hjólreiðafólkinu, sem maðurinn hafði sprautað á, hafi tekist að komast af hjólinu og hringja á lögreglu án þess slys hafi orðið. Ungewöhnlicher Einsatz der #Polizei #Aachen: Ein 71-jähriger Mann hat am Samstag auf dem Vennbahnweg zuerst eine Gruppe von Joggern & dann 2 Radfahrer unvermittelt mit Pfefferspray eingenebelt. Nach eigenen Angaben wollte der Mann so die Passanten auf "Corona-Abstand" halten. pic.twitter.com/SEprJPhNfd— Polizei NRW AC (@Polizei_NRW_AC) October 19, 2020 Lögreglumaður hafi svo rætt við manninn sem hafi rökstutt gjörðir sínar á þann veg að engin önnur leið væri fær til að vernda sig á þessum tímum kórónuveirunnar. Málið er nú komið til rannsóknar hjá lögreglu, en maðurinn er grunaður um að hafa valdið öðru fólki skaða og að trufla umferð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Stefnir í að losunarskuldbindingar náist Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. DW segir frá því að lögregla í bænum Aachen í vesturhluta landsins hafi greint frá málinu. Hafi maðurinn beitt piparúða bæði á hjólreiðafólk og hlaupara. Lögregla segir frá því að hjólreiðafólkinu, sem maðurinn hafði sprautað á, hafi tekist að komast af hjólinu og hringja á lögreglu án þess slys hafi orðið. Ungewöhnlicher Einsatz der #Polizei #Aachen: Ein 71-jähriger Mann hat am Samstag auf dem Vennbahnweg zuerst eine Gruppe von Joggern & dann 2 Radfahrer unvermittelt mit Pfefferspray eingenebelt. Nach eigenen Angaben wollte der Mann so die Passanten auf "Corona-Abstand" halten. pic.twitter.com/SEprJPhNfd— Polizei NRW AC (@Polizei_NRW_AC) October 19, 2020 Lögreglumaður hafi svo rætt við manninn sem hafi rökstutt gjörðir sínar á þann veg að engin önnur leið væri fær til að vernda sig á þessum tímum kórónuveirunnar. Málið er nú komið til rannsóknar hjá lögreglu, en maðurinn er grunaður um að hafa valdið öðru fólki skaða og að trufla umferð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Stefnir í að losunarskuldbindingar náist Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira