„Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2020 15:31 Marcus Thuram leikur væntanlega sinn fyrsta Meistaradeildarleik þegar Borussia Mönchengladbach mætir Inter á San Siro í kvöld. getty/Christian Verheyen Marcus Thuram, leikmaður Borussia Mönchengladbach, brá á það ráð að „gúggla“ sjálfan sig er hann var spurður um skilríki við komuna á San Siro í Mílanó þar sem hans þýska liðið mætir Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðspurður um skilríki dró Thuram upp símann sinn og sló nafnið sitt inn á Google leitarvélina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Marcus Thuram was asked to show identification.He Googled himself (via @borussia_en) pic.twitter.com/s6lkk08tg1— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2020 Thuram sló í gegn með Gladbach á síðasta tímabili. Hann skoraði þá tíu mörk í 31 leik í þýsku úrvalsdeildinni og átti stóran þátt í því að Gladbach vann sér sæti í Meistaradeildinni. Þótt Thuram sé ágætlega þekktur er hann ekki jafn frægur og pabbi sinn, Lillian Thuram sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu um aldamótin. Marcus Thuram fæddist í Parma á Ítalíu 1997 þegar faðir hans lék þar. Thuram hóf ferilinn með Sochaux en fór til Guingamp 2017. Eftir tvö tímabil þar keypti Gladbach hann á tólf milljónir evra. Thuram hefur alls leikið 43 leiki með Gladbach og skorað fimmtán mörk. Leikur Gladbach og Inter hefst klukkan 19:00 í kvöld. Auk þeirra eru Real Madrid og Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Marcus Thuram, leikmaður Borussia Mönchengladbach, brá á það ráð að „gúggla“ sjálfan sig er hann var spurður um skilríki við komuna á San Siro í Mílanó þar sem hans þýska liðið mætir Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Aðspurður um skilríki dró Thuram upp símann sinn og sló nafnið sitt inn á Google leitarvélina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Marcus Thuram was asked to show identification.He Googled himself (via @borussia_en) pic.twitter.com/s6lkk08tg1— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2020 Thuram sló í gegn með Gladbach á síðasta tímabili. Hann skoraði þá tíu mörk í 31 leik í þýsku úrvalsdeildinni og átti stóran þátt í því að Gladbach vann sér sæti í Meistaradeildinni. Þótt Thuram sé ágætlega þekktur er hann ekki jafn frægur og pabbi sinn, Lillian Thuram sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu um aldamótin. Marcus Thuram fæddist í Parma á Ítalíu 1997 þegar faðir hans lék þar. Thuram hóf ferilinn með Sochaux en fór til Guingamp 2017. Eftir tvö tímabil þar keypti Gladbach hann á tólf milljónir evra. Thuram hefur alls leikið 43 leiki með Gladbach og skorað fimmtán mörk. Leikur Gladbach og Inter hefst klukkan 19:00 í kvöld. Auk þeirra eru Real Madrid og Shakhtar Donetsk í B-riðli Meistaradeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira