Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 12:35 Cristiano Ronaldo missir af fleiri leikjum með Juventus. Getty/Silvia Lore Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu ekki spila móti hvor öðrum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur þegar lið þeirra Juventus og Barcelona mætast. Juventus og Barcelona unnu bæði leik sínn í þessari viku. Cristiano Ronaldo er ennþá með kórónuveiruna og missir því af næstu leikjum Juventus. Spænska stórblaðið Marca segir frá því að Portúgalinn hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Per MARCA, Cristiano Ronaldo has tested positive for COVID-19 for a second time and will be forced to miss Juventus' Champions League match against FC Barcelona next week. pic.twitter.com/etf4URBwlm— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 22, 2020 Margir eru búnir að bíða eftir einvíginu á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa ekki spilað í sömu deild síðan Ronaldo fór til Ítalíu haustið 2018. Nú er bara að vonast til þess að þeir geti báðir spilað seinni leikinn sem fer fram 8. desember. Ronaldo greindist með COVDI-19 í landsleikjaglugganum og missti af þeim sökum bæði af leik með portúgalska landsliðinu sem og síðustu leikjum með Juventus í bæði deild og Meistaradeild. Ronaldo er ekki að sýna nein einkenni en fékk jákvæða niðurstöðu úr öðru prófi og það kallar á meiri fjarveru frá liði sínu. Cristiano Ronaldo hefur verið í sóttkví heima hjá sér á Ítalíu og hefur sýnt myndir af sér að æfa einn á samfélagsmiðlum. Ronaldo verður að vera áfram í einangrun en hann má ekki koma nálægt æfingasvæði Juventus á meðan hann getur smitað félaga sína. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu ekki spila móti hvor öðrum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur þegar lið þeirra Juventus og Barcelona mætast. Juventus og Barcelona unnu bæði leik sínn í þessari viku. Cristiano Ronaldo er ennþá með kórónuveiruna og missir því af næstu leikjum Juventus. Spænska stórblaðið Marca segir frá því að Portúgalinn hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Per MARCA, Cristiano Ronaldo has tested positive for COVID-19 for a second time and will be forced to miss Juventus' Champions League match against FC Barcelona next week. pic.twitter.com/etf4URBwlm— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 22, 2020 Margir eru búnir að bíða eftir einvíginu á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa ekki spilað í sömu deild síðan Ronaldo fór til Ítalíu haustið 2018. Nú er bara að vonast til þess að þeir geti báðir spilað seinni leikinn sem fer fram 8. desember. Ronaldo greindist með COVDI-19 í landsleikjaglugganum og missti af þeim sökum bæði af leik með portúgalska landsliðinu sem og síðustu leikjum með Juventus í bæði deild og Meistaradeild. Ronaldo er ekki að sýna nein einkenni en fékk jákvæða niðurstöðu úr öðru prófi og það kallar á meiri fjarveru frá liði sínu. Cristiano Ronaldo hefur verið í sóttkví heima hjá sér á Ítalíu og hefur sýnt myndir af sér að æfa einn á samfélagsmiðlum. Ronaldo verður að vera áfram í einangrun en hann má ekki koma nálægt æfingasvæði Juventus á meðan hann getur smitað félaga sína.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira