Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 12:35 Cristiano Ronaldo missir af fleiri leikjum með Juventus. Getty/Silvia Lore Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu ekki spila móti hvor öðrum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur þegar lið þeirra Juventus og Barcelona mætast. Juventus og Barcelona unnu bæði leik sínn í þessari viku. Cristiano Ronaldo er ennþá með kórónuveiruna og missir því af næstu leikjum Juventus. Spænska stórblaðið Marca segir frá því að Portúgalinn hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Per MARCA, Cristiano Ronaldo has tested positive for COVID-19 for a second time and will be forced to miss Juventus' Champions League match against FC Barcelona next week. pic.twitter.com/etf4URBwlm— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 22, 2020 Margir eru búnir að bíða eftir einvíginu á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa ekki spilað í sömu deild síðan Ronaldo fór til Ítalíu haustið 2018. Nú er bara að vonast til þess að þeir geti báðir spilað seinni leikinn sem fer fram 8. desember. Ronaldo greindist með COVDI-19 í landsleikjaglugganum og missti af þeim sökum bæði af leik með portúgalska landsliðinu sem og síðustu leikjum með Juventus í bæði deild og Meistaradeild. Ronaldo er ekki að sýna nein einkenni en fékk jákvæða niðurstöðu úr öðru prófi og það kallar á meiri fjarveru frá liði sínu. Cristiano Ronaldo hefur verið í sóttkví heima hjá sér á Ítalíu og hefur sýnt myndir af sér að æfa einn á samfélagsmiðlum. Ronaldo verður að vera áfram í einangrun en hann má ekki koma nálægt æfingasvæði Juventus á meðan hann getur smitað félaga sína. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu ekki spila móti hvor öðrum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur þegar lið þeirra Juventus og Barcelona mætast. Juventus og Barcelona unnu bæði leik sínn í þessari viku. Cristiano Ronaldo er ennþá með kórónuveiruna og missir því af næstu leikjum Juventus. Spænska stórblaðið Marca segir frá því að Portúgalinn hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Per MARCA, Cristiano Ronaldo has tested positive for COVID-19 for a second time and will be forced to miss Juventus' Champions League match against FC Barcelona next week. pic.twitter.com/etf4URBwlm— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 22, 2020 Margir eru búnir að bíða eftir einvíginu á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa ekki spilað í sömu deild síðan Ronaldo fór til Ítalíu haustið 2018. Nú er bara að vonast til þess að þeir geti báðir spilað seinni leikinn sem fer fram 8. desember. Ronaldo greindist með COVDI-19 í landsleikjaglugganum og missti af þeim sökum bæði af leik með portúgalska landsliðinu sem og síðustu leikjum með Juventus í bæði deild og Meistaradeild. Ronaldo er ekki að sýna nein einkenni en fékk jákvæða niðurstöðu úr öðru prófi og það kallar á meiri fjarveru frá liði sínu. Cristiano Ronaldo hefur verið í sóttkví heima hjá sér á Ítalíu og hefur sýnt myndir af sér að æfa einn á samfélagsmiðlum. Ronaldo verður að vera áfram í einangrun en hann má ekki koma nálægt æfingasvæði Juventus á meðan hann getur smitað félaga sína.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira