Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 14:05 Fabinho kemur hér í veg fyrir að Dusan Tadic jafni metin fyrir Ajax á móti Liverpool í gær. AP/Peter Dejong Liverpool fór með öll þrjú stigin heim frá Amsterdam í gær eftir 1-0 sigur á heimamönnum í Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Það hafði getað farið öðruvísi ef Fabinho hefði ekki notið við. Það þurfti bæði leiklestur og líkamlega hæfileika til að koma í veg fyrir að Ajax liðið jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Fabinho hefur nóg af báðu eins og hann sýndi í magnaðri björgun sinni á marklínu í leiknum í gærkvöldi. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, færði Fabinho af miðjunni og niður í miðvörðinn til að leysa af Virgil van Dijk. Virgil van Dijk sleit krossband í jafnteflinu á móti Everton um síðustu helgi og Joel Matip var einnig óleikfær vagna meiðsla sem hann hlaut í þeim sama leik. Getty/Alex Gottschalk Fabinho spilaði vel í nýrri stöðu sem hann hefur leyst áður. Það var þó á 44. mínútu sem hann hafði mest áhrif á leikinn. Fabinho las þá leikinn mjög vel þegar Dusan Tadic, sóknarmaður Ajax, slapp í gegn. Dusan Tadic lyfti boltanum yfir Adrian markvörð og knötturinn var á leiðinni í markið. Fabinho hljóp hins vegar í átt að markinu og tókst að sparka boltanum frá marki áður en hann fór yfir marklínuna. Dómarinn leit á klukkuna sína en marklínutæknin sagði að boltinn hefði ekki farið inn. Endursýningarnar í sjónvarpinu sýndu líka að Fabinho náði boltanum áður en hann fór inn í markið. Það má sjá þessa geggjuðu björgun hér fyrir neðan. Klippa: Fabinho bjargar Liverpool á marklínunni Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira
Liverpool fór með öll þrjú stigin heim frá Amsterdam í gær eftir 1-0 sigur á heimamönnum í Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Það hafði getað farið öðruvísi ef Fabinho hefði ekki notið við. Það þurfti bæði leiklestur og líkamlega hæfileika til að koma í veg fyrir að Ajax liðið jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Fabinho hefur nóg af báðu eins og hann sýndi í magnaðri björgun sinni á marklínu í leiknum í gærkvöldi. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, færði Fabinho af miðjunni og niður í miðvörðinn til að leysa af Virgil van Dijk. Virgil van Dijk sleit krossband í jafnteflinu á móti Everton um síðustu helgi og Joel Matip var einnig óleikfær vagna meiðsla sem hann hlaut í þeim sama leik. Getty/Alex Gottschalk Fabinho spilaði vel í nýrri stöðu sem hann hefur leyst áður. Það var þó á 44. mínútu sem hann hafði mest áhrif á leikinn. Fabinho las þá leikinn mjög vel þegar Dusan Tadic, sóknarmaður Ajax, slapp í gegn. Dusan Tadic lyfti boltanum yfir Adrian markvörð og knötturinn var á leiðinni í markið. Fabinho hljóp hins vegar í átt að markinu og tókst að sparka boltanum frá marki áður en hann fór yfir marklínuna. Dómarinn leit á klukkuna sína en marklínutæknin sagði að boltinn hefði ekki farið inn. Endursýningarnar í sjónvarpinu sýndu líka að Fabinho náði boltanum áður en hann fór inn í markið. Það má sjá þessa geggjuðu björgun hér fyrir neðan. Klippa: Fabinho bjargar Liverpool á marklínunni
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira