Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla smitaðir og 400 nemendur í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. október 2020 21:12 Fimm starfsmenn Ölduselsskóla eru smitaðir af kórónuveirunni. Reykjavíkurborg Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. Þá hafa tæplega fjögur hundruð nemendur verið sendir í sóttkví vegna smitanna. Þetta staðfesti skólastjóri Ölduselsskóla í samtali við Vísi. Sjö árgangar eru komnir í sóttkví í skólanum, fjórði upp í tíunda bekk. Rúmlega fimm hundruð nemendur eru í skólanum en tæplega fjögur hundruð þeirra eru nú í sóttkví. Vetrarfrí hefur verið í skólanum, eins og öðrum skólum, í vikunni og því hefur kennslan ekki þurft að breytast vegna smitanna. Þeir sem eru í sóttkví klára hana á þriðjudag með skimun og segir Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri að vonandi geti skólahald hafist aftur með eðlilegu m hætti á miðvikudag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Þrír sjúklingar til viðbótar hafa greinst á Landakoti Þrír sjúklingar til viðbótar hafa greinst smitaðir af Covid-19 á Landakoti við þá tuttugu og sex sem greindust í dag. Forstjóri Landspítalans segir stöðuna alvarlega en spítalann undirbúinn fyrir hópsýkingu af þessum toga. 24. október 2020 18:53 Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00 Búið að taka sýni af öllum á Reykjalundi Tveir starfsmenn Reykjalundar greindust með Covid19. Allir sextán sjúklingar deildarinnar eru komnir í sóttkví. Þeir munu að líkindum fá niðurstöður síðar í dag. 24. október 2020 15:59 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. Þá hafa tæplega fjögur hundruð nemendur verið sendir í sóttkví vegna smitanna. Þetta staðfesti skólastjóri Ölduselsskóla í samtali við Vísi. Sjö árgangar eru komnir í sóttkví í skólanum, fjórði upp í tíunda bekk. Rúmlega fimm hundruð nemendur eru í skólanum en tæplega fjögur hundruð þeirra eru nú í sóttkví. Vetrarfrí hefur verið í skólanum, eins og öðrum skólum, í vikunni og því hefur kennslan ekki þurft að breytast vegna smitanna. Þeir sem eru í sóttkví klára hana á þriðjudag með skimun og segir Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri að vonandi geti skólahald hafist aftur með eðlilegu m hætti á miðvikudag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Þrír sjúklingar til viðbótar hafa greinst á Landakoti Þrír sjúklingar til viðbótar hafa greinst smitaðir af Covid-19 á Landakoti við þá tuttugu og sex sem greindust í dag. Forstjóri Landspítalans segir stöðuna alvarlega en spítalann undirbúinn fyrir hópsýkingu af þessum toga. 24. október 2020 18:53 Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00 Búið að taka sýni af öllum á Reykjalundi Tveir starfsmenn Reykjalundar greindust með Covid19. Allir sextán sjúklingar deildarinnar eru komnir í sóttkví. Þeir munu að líkindum fá niðurstöður síðar í dag. 24. október 2020 15:59 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Þrír sjúklingar til viðbótar hafa greinst á Landakoti Þrír sjúklingar til viðbótar hafa greinst smitaðir af Covid-19 á Landakoti við þá tuttugu og sex sem greindust í dag. Forstjóri Landspítalans segir stöðuna alvarlega en spítalann undirbúinn fyrir hópsýkingu af þessum toga. 24. október 2020 18:53
Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24. október 2020 18:00
Búið að taka sýni af öllum á Reykjalundi Tveir starfsmenn Reykjalundar greindust með Covid19. Allir sextán sjúklingar deildarinnar eru komnir í sóttkví. Þeir munu að líkindum fá niðurstöður síðar í dag. 24. október 2020 15:59