Ungbörnum fjölgar og fjölgar í Mýrdal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. október 2020 12:45 Aldrei áður hafa eins mörg börn fæðst í Mýrdalshreppi eins og það sem af er árinu, eða að minnsta kosti tólf börn og von er á nokkrum börnum í viðbót næstu vikur og mánuði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarstjórinn í Vík í Mýrdal ræður sig vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa það sem af er ári í Mýrdalshreppi. Tólf börn hafa fæðst og vitað er um fleiri fæðingar framunda. Í Mýrdalshreppi búa um 650 manns, lang flestir í Vík í Mýrdal. Töluvert af ungu fólki hefur flutt í sveitarfélagið og samhliða því hefur barnsfæðingum fjölgað og þar af leiðandi fjölgar fólkinu í sveitarfélaginu. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri er yfir sig ánægð með nýju íbúana. „Ég held að það sem af er ári séu fædd 12 börn að minnsta kosti. Ég held að fjölmennasti árangurinn okkar séu átta núna í skólanum og árið er ekki búið. Þetta er met, það segir okkur að það er eitthvað jákvætt að gerast í sveitarfélaginu,“ segir Þorbjörg. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, sem ræður sér vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa Mýrdalshrepps það sem af er ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hverju þakkar hún þessa barnasprengju? „Síðustu þrjú, fjögur ár hefur fólk verið að flytja hingað, ungt fólk. Það er svo mikil breyting á sveitarfélaginu, margir sést að og margir búnir að kaupa sér hús og farnir að sjá fram á það að hér vilji þeir búa og hér vilji vera. Þegar það eru orðnir svona margir á barneignaaldri mátti svo sem búast við þessu, þetta er mjög ánægjuleg þróun. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða? „Ég veit það ekki, það er bara hamingjan í Vík og Mýrdalnum öllum,“ segir Þorbjörg. Um 650 manns búa í Mýrdalshreppi, lang flestir í Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Sveitarstjórinn í Vík í Mýrdal ræður sig vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa það sem af er ári í Mýrdalshreppi. Tólf börn hafa fæðst og vitað er um fleiri fæðingar framunda. Í Mýrdalshreppi búa um 650 manns, lang flestir í Vík í Mýrdal. Töluvert af ungu fólki hefur flutt í sveitarfélagið og samhliða því hefur barnsfæðingum fjölgað og þar af leiðandi fjölgar fólkinu í sveitarfélaginu. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri er yfir sig ánægð með nýju íbúana. „Ég held að það sem af er ári séu fædd 12 börn að minnsta kosti. Ég held að fjölmennasti árangurinn okkar séu átta núna í skólanum og árið er ekki búið. Þetta er met, það segir okkur að það er eitthvað jákvætt að gerast í sveitarfélaginu,“ segir Þorbjörg. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, sem ræður sér vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa Mýrdalshrepps það sem af er ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hverju þakkar hún þessa barnasprengju? „Síðustu þrjú, fjögur ár hefur fólk verið að flytja hingað, ungt fólk. Það er svo mikil breyting á sveitarfélaginu, margir sést að og margir búnir að kaupa sér hús og farnir að sjá fram á það að hér vilji þeir búa og hér vilji vera. Þegar það eru orðnir svona margir á barneignaaldri mátti svo sem búast við þessu, þetta er mjög ánægjuleg þróun. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða? „Ég veit það ekki, það er bara hamingjan í Vík og Mýrdalnum öllum,“ segir Þorbjörg. Um 650 manns búa í Mýrdalshreppi, lang flestir í Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira