Ungbörnum fjölgar og fjölgar í Mýrdal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. október 2020 12:45 Aldrei áður hafa eins mörg börn fæðst í Mýrdalshreppi eins og það sem af er árinu, eða að minnsta kosti tólf börn og von er á nokkrum börnum í viðbót næstu vikur og mánuði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarstjórinn í Vík í Mýrdal ræður sig vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa það sem af er ári í Mýrdalshreppi. Tólf börn hafa fæðst og vitað er um fleiri fæðingar framunda. Í Mýrdalshreppi búa um 650 manns, lang flestir í Vík í Mýrdal. Töluvert af ungu fólki hefur flutt í sveitarfélagið og samhliða því hefur barnsfæðingum fjölgað og þar af leiðandi fjölgar fólkinu í sveitarfélaginu. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri er yfir sig ánægð með nýju íbúana. „Ég held að það sem af er ári séu fædd 12 börn að minnsta kosti. Ég held að fjölmennasti árangurinn okkar séu átta núna í skólanum og árið er ekki búið. Þetta er met, það segir okkur að það er eitthvað jákvætt að gerast í sveitarfélaginu,“ segir Þorbjörg. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, sem ræður sér vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa Mýrdalshrepps það sem af er ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hverju þakkar hún þessa barnasprengju? „Síðustu þrjú, fjögur ár hefur fólk verið að flytja hingað, ungt fólk. Það er svo mikil breyting á sveitarfélaginu, margir sést að og margir búnir að kaupa sér hús og farnir að sjá fram á það að hér vilji þeir búa og hér vilji vera. Þegar það eru orðnir svona margir á barneignaaldri mátti svo sem búast við þessu, þetta er mjög ánægjuleg þróun. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða? „Ég veit það ekki, það er bara hamingjan í Vík og Mýrdalnum öllum,“ segir Þorbjörg. Um 650 manns búa í Mýrdalshreppi, lang flestir í Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Sveitarstjórinn í Vík í Mýrdal ræður sig vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa það sem af er ári í Mýrdalshreppi. Tólf börn hafa fæðst og vitað er um fleiri fæðingar framunda. Í Mýrdalshreppi búa um 650 manns, lang flestir í Vík í Mýrdal. Töluvert af ungu fólki hefur flutt í sveitarfélagið og samhliða því hefur barnsfæðingum fjölgað og þar af leiðandi fjölgar fólkinu í sveitarfélaginu. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri er yfir sig ánægð með nýju íbúana. „Ég held að það sem af er ári séu fædd 12 börn að minnsta kosti. Ég held að fjölmennasti árangurinn okkar séu átta núna í skólanum og árið er ekki búið. Þetta er met, það segir okkur að það er eitthvað jákvætt að gerast í sveitarfélaginu,“ segir Þorbjörg. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, sem ræður sér vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa Mýrdalshrepps það sem af er ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hverju þakkar hún þessa barnasprengju? „Síðustu þrjú, fjögur ár hefur fólk verið að flytja hingað, ungt fólk. Það er svo mikil breyting á sveitarfélaginu, margir sést að og margir búnir að kaupa sér hús og farnir að sjá fram á það að hér vilji þeir búa og hér vilji vera. Þegar það eru orðnir svona margir á barneignaaldri mátti svo sem búast við þessu, þetta er mjög ánægjuleg þróun. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða? „Ég veit það ekki, það er bara hamingjan í Vík og Mýrdalnum öllum,“ segir Þorbjörg. Um 650 manns búa í Mýrdalshreppi, lang flestir í Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira