Ræktar ellefu þúsund jólastjörnur í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. október 2020 19:30 Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Garðyrkjubóndi í Hveragerði segist vera komin í jólaskap fyrir löngu enda búin að vera að rækta jólastjörnur frá því í sumar, sem fara nú að fara í verslanir. Garðyrkjubóndinn ræktar um ellefu þúsund jólastjörnur með fimm mismunandi litum. Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Gróðurhúsið hans er þakið fallegum rauðum jólastjörnum og svo er hann með nokkur önnur litarafbrigði, sem hann hefur verið að prófa sig áfram með. „Það tekur fjóra til fimm mánuði að rækta eina jólastjörnu,“ segir Birgir. Rauðu jólastjörnurnar eru alltaf vinsælastar og seljast best í verslunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig er besta að hugsa um jólastjörnur? „Ég myndi láta hana á stofuborðið eins og fólk gerir venjulega og ekki að vökva hana of mikið. Það er gott að vökva hana með undirvökvun þannig að hún drekkur upp vatnið eins og hún vill gera og sturta svo úr og leyfa henni að ráða ferðinni. Þannig að ég myndi segja að það yrði vökvun svona fimmta hvern dag.“ Birgir Steinn ræktar fimm mismunandi litarafbrigði af jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Birgir segist löngu vera komin í jólaskap. „Já, já, við fórum í jólaskap í júlí, þá byrja jólin hérna í Bröttuhlíðinni í Hveragerði. Ég vil bara fá að segja gleðileg jól við alla landsmenn,“ segir Birgir garðyrkjubóndi léttur í bragði. Gróðurhúsið hjá Birgi, sem er fullt af fallegum jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Garðyrkjubóndi í Hveragerði segist vera komin í jólaskap fyrir löngu enda búin að vera að rækta jólastjörnur frá því í sumar, sem fara nú að fara í verslanir. Garðyrkjubóndinn ræktar um ellefu þúsund jólastjörnur með fimm mismunandi litum. Birgir Steinn Birgisson hjá garðyrkjustöðinni Ficus í Hveragerði er einn af þremur garðyrkjubændum í landinu, sem ræktar jólastjörnur. Gróðurhúsið hans er þakið fallegum rauðum jólastjörnum og svo er hann með nokkur önnur litarafbrigði, sem hann hefur verið að prófa sig áfram með. „Það tekur fjóra til fimm mánuði að rækta eina jólastjörnu,“ segir Birgir. Rauðu jólastjörnurnar eru alltaf vinsælastar og seljast best í verslunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig er besta að hugsa um jólastjörnur? „Ég myndi láta hana á stofuborðið eins og fólk gerir venjulega og ekki að vökva hana of mikið. Það er gott að vökva hana með undirvökvun þannig að hún drekkur upp vatnið eins og hún vill gera og sturta svo úr og leyfa henni að ráða ferðinni. Þannig að ég myndi segja að það yrði vökvun svona fimmta hvern dag.“ Birgir Steinn ræktar fimm mismunandi litarafbrigði af jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Birgir segist löngu vera komin í jólaskap. „Já, já, við fórum í jólaskap í júlí, þá byrja jólin hérna í Bröttuhlíðinni í Hveragerði. Ég vil bara fá að segja gleðileg jól við alla landsmenn,“ segir Birgir garðyrkjubóndi léttur í bragði. Gróðurhúsið hjá Birgi, sem er fullt af fallegum jólastjörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira