Finnar í áfalli vegna netglæps sem gæti haft áhrif á þúsundir viðkvæmra sála Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2020 23:34 Talið er að tölvuinnbrotið geti tengst tugum þúsunda viðskiptavina sálfræðiþjónustunnar. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Talið er að meðferðarskjölum allt að tvö þúsund skjólstæðinga finnsku sálfræðiþjónustunnar Vastaamo hafi verið lekið á netið. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir gögn um tugi þúsunda skjólstæðinga fyrirtækisins. Guardian greinir frá og segir að þúsundir viðskiptavina hafi hringt í öngum sínum í þjónustu sem sinnir fórnarlömbum glæpa til þess að ræða áhyggjur sínar af lekanum. Fyrirtækið rekur 25 meðferðarstöðvar út um allt Finnland og eru þúsundir viðskiptavina þess sagðir hafa kvartað til lögreglu vegna málsins. Talið er að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvuþjóna Vastaamo árið 2018 og komist þá yfir gögnin, en fyrirtækið segir að öll skjöl sem eru yngri en frá árinu 2018 séu í öruggum höndum hjá fyrirtækinu. Tölvuöryggissérfræðingar telja að nótur og gögn sérfræðinga fyrirtækisins um allt að tvö þúsund skjólstæðinga þess hafi verið lekið á netið. Í frétt Guardian segir að finnska þjóðin sé í áfalli yfir fregnunum, meðal annars vegna þess að gögnum um viðkvæma hópa samfélagsins, þar á meðal barna, virðist vera á meðal þess sem stolið var af Vastaamo. Ráðherrar í finnsku ríkisstjórninni komu saman í gær til þess að ræða hvernig hægt væri að bregðast við þjófnaðinum en Maria Ohisalo, innanríkisráðherra Finnlands, sagði í gær að tölvuinnbrotið væri áfall fyrir þjóðina. Skjólstæðingar fyrirtækisins segjast margir hverjir hafa fengið orðsendingu um að þeir þyrftu að greiða þrjótunum 200 evrur, um 30 þúsund krónur, til þess að koma í veg fyrir að gögn um þá yrði lekið á netið. Lögregla rannsakar málið. Finnland Tölvuárásir Netglæpir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Talið er að meðferðarskjölum allt að tvö þúsund skjólstæðinga finnsku sálfræðiþjónustunnar Vastaamo hafi verið lekið á netið. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir gögn um tugi þúsunda skjólstæðinga fyrirtækisins. Guardian greinir frá og segir að þúsundir viðskiptavina hafi hringt í öngum sínum í þjónustu sem sinnir fórnarlömbum glæpa til þess að ræða áhyggjur sínar af lekanum. Fyrirtækið rekur 25 meðferðarstöðvar út um allt Finnland og eru þúsundir viðskiptavina þess sagðir hafa kvartað til lögreglu vegna málsins. Talið er að tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvuþjóna Vastaamo árið 2018 og komist þá yfir gögnin, en fyrirtækið segir að öll skjöl sem eru yngri en frá árinu 2018 séu í öruggum höndum hjá fyrirtækinu. Tölvuöryggissérfræðingar telja að nótur og gögn sérfræðinga fyrirtækisins um allt að tvö þúsund skjólstæðinga þess hafi verið lekið á netið. Í frétt Guardian segir að finnska þjóðin sé í áfalli yfir fregnunum, meðal annars vegna þess að gögnum um viðkvæma hópa samfélagsins, þar á meðal barna, virðist vera á meðal þess sem stolið var af Vastaamo. Ráðherrar í finnsku ríkisstjórninni komu saman í gær til þess að ræða hvernig hægt væri að bregðast við þjófnaðinum en Maria Ohisalo, innanríkisráðherra Finnlands, sagði í gær að tölvuinnbrotið væri áfall fyrir þjóðina. Skjólstæðingar fyrirtækisins segjast margir hverjir hafa fengið orðsendingu um að þeir þyrftu að greiða þrjótunum 200 evrur, um 30 þúsund krónur, til þess að koma í veg fyrir að gögn um þá yrði lekið á netið. Lögregla rannsakar málið.
Finnland Tölvuárásir Netglæpir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira