Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2020 13:08 Nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík eru um fimm hundruð. Vísir/Vilhelm Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Þetta staðfestir Elínrós Benediktsdóttir, skólastjóri Ölduselsskóla, í samtali við Vísi. Greint var frá því um helgina að fimm starfsmenn skólans hefðu greinst með kórónuveirusmit og voru um fjögur hundruð nemendur og aðrir starfsmenn í kjölfarið sendir í sóttkví . Þá var ákveðið að loka skólanum. Elínrós segir að þorri nemenda sem hafi verið sendur í sóttkví hafi lokið henni í gær, en vegna hinna nýrra smita sé ljóst að einhverjir verði áfram í sóttkví. Hún segir að alls sé um sjö starfsmenn að ræða og að hinir sem greinst hafa séu nemendur í öðrum, fimmta, sjötta og sjöunda bekk skólans. Endanlegur fjöldi liggi ekki fyrir, enda nýjar upplýsingar enn að berast. Þó sé ljóst að heildarfjöldinn sé yfir tuttugu. „Alltaf þegar svona kemur upp þá leggja sig allir fram að vinna saman. Við höfum reynt að upplýsa foreldra og starfsmenn um gang mála og hafa allir sýnt þessu skilning,“ segir Elínrós. Vetrarfrí hefur verið í Ölduselsskóla, líkt og í öðrum skólum, en ákveðið var að hafa einn aukafrídag, það er í dag, vegna ástandsins. Til stendur að opna skólann að nýju á morgun, og segir Elínrós að dagurinn í dag sé nýttur til að vinna úr nýjum upplýsingum í tengslum við smitin. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla smitaðir og 400 nemendur í sóttkví Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. 24. október 2020 21:12 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Þetta staðfestir Elínrós Benediktsdóttir, skólastjóri Ölduselsskóla, í samtali við Vísi. Greint var frá því um helgina að fimm starfsmenn skólans hefðu greinst með kórónuveirusmit og voru um fjögur hundruð nemendur og aðrir starfsmenn í kjölfarið sendir í sóttkví . Þá var ákveðið að loka skólanum. Elínrós segir að þorri nemenda sem hafi verið sendur í sóttkví hafi lokið henni í gær, en vegna hinna nýrra smita sé ljóst að einhverjir verði áfram í sóttkví. Hún segir að alls sé um sjö starfsmenn að ræða og að hinir sem greinst hafa séu nemendur í öðrum, fimmta, sjötta og sjöunda bekk skólans. Endanlegur fjöldi liggi ekki fyrir, enda nýjar upplýsingar enn að berast. Þó sé ljóst að heildarfjöldinn sé yfir tuttugu. „Alltaf þegar svona kemur upp þá leggja sig allir fram að vinna saman. Við höfum reynt að upplýsa foreldra og starfsmenn um gang mála og hafa allir sýnt þessu skilning,“ segir Elínrós. Vetrarfrí hefur verið í Ölduselsskóla, líkt og í öðrum skólum, en ákveðið var að hafa einn aukafrídag, það er í dag, vegna ástandsins. Til stendur að opna skólann að nýju á morgun, og segir Elínrós að dagurinn í dag sé nýttur til að vinna úr nýjum upplýsingum í tengslum við smitin.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla smitaðir og 400 nemendur í sóttkví Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. 24. október 2020 21:12 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla smitaðir og 400 nemendur í sóttkví Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. 24. október 2020 21:12