Hjörvar: Hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 10:55 Úr leik í Pepsi Max-deild karla í sumar. vísir/vilhelm Hjörvar Hafliðason vill að Íslandsmótið í fótbolta verði flautað aftur á þrátt fyrir að yfirvofandi séu hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Hann vill sjá KSÍ taka skýrari afstöðu með fótboltanum í landinu. „Það er algjör vitleysa yfir höfuð að vera að ræða þetta. Það var hér fagmaður úr læknasamfélaginu, Runólfur Pálsson, heiðursvísindamaður, sem fór yfir það að það væri óhætt að spila fótbolta. Hlustið á hann, ekki kommentakerfin, eru skýr skilaboð í Laugardalinn,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Þeir eru rosa smeykir við alla umræðu og þora ekki að taka slaginn. Núna er kominn tími til að taka slaginn með fótboltanum.“ Guðni verður að standa í lappirnar Hjörvar vill að Guðni Bergsson standi við orð sín úr kosningunni til formanns KSÍ, að hann vilji gera allt fyrir fótboltann í landinu. „Þessi þúsund samtöl sem maður átti við hann fyrir kjörið, það var alltaf fyrir fótboltann. Nú verður þessi maður að standa í lappirnar og vinna fyrir fótboltann. Og hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum. Ef hann [Guðni] klikkar á því og stendur ekki í lappirnar veit ég ekki hvað,“ sagði Hjörvar. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hjörvar vill byrja aftur Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Hjörvar Hafliðason vill að Íslandsmótið í fótbolta verði flautað aftur á þrátt fyrir að yfirvofandi séu hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Hann vill sjá KSÍ taka skýrari afstöðu með fótboltanum í landinu. „Það er algjör vitleysa yfir höfuð að vera að ræða þetta. Það var hér fagmaður úr læknasamfélaginu, Runólfur Pálsson, heiðursvísindamaður, sem fór yfir það að það væri óhætt að spila fótbolta. Hlustið á hann, ekki kommentakerfin, eru skýr skilaboð í Laugardalinn,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. „Þeir eru rosa smeykir við alla umræðu og þora ekki að taka slaginn. Núna er kominn tími til að taka slaginn með fótboltanum.“ Guðni verður að standa í lappirnar Hjörvar vill að Guðni Bergsson standi við orð sín úr kosningunni til formanns KSÍ, að hann vilji gera allt fyrir fótboltann í landinu. „Þessi þúsund samtöl sem maður átti við hann fyrir kjörið, það var alltaf fyrir fótboltann. Nú verður þessi maður að standa í lappirnar og vinna fyrir fótboltann. Og hér á að spila fótbolta eins og alls staðar annars staðar í heiminum. Ef hann [Guðni] klikkar á því og stendur ekki í lappirnar veit ég ekki hvað,“ sagði Hjörvar. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hjörvar vill byrja aftur
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira