Björguðu þremur ungum mönnum úr þurrkara Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2020 08:13 Þurrkarinn var nægilega stór svo minnst tveir menn komust þar inn. Vísir/Getty Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Mennirnir fundust í þvottahúsi sem er ekki starfrækt um þessar mundir. Tveir þeirra höfðu náð að troða sér inn í tromlu stórs iðnaðarþurrkara og sá þriðji hafði fest fæturna í lúgunni þegar hann reyndi að skríða inn til hinna tveggja, einhverra hluta vegna. Samkvæmt frétt Sky News þurfti einnig lögregluþjóna og sjúkraflutningamenn til að hjálpa mönnunum uppátækjasömu. Notast var við margskonar þungabúnað til að ná þeim út. Slökkviliðsmennirnir segja aðstæður hafa verið erfiðar á vettvangi. Þeir hafi meðal annars þurft að bera þungan búnað langar vegalengdir. Þann búnað þurfti fyrst að nota til að losa fætur þriðja mannsins og hjálpa honum að skríða inn í þurrkarann til hinna tveggja. Síðan þurfti að losa hurðina af þurrkaranum svo þeir kæmust aftur út. Þeir fengu verkjalyf og voru skyldir eftir í höndum sjúkraflutningamanna. Firefighters rescued three men who were trapped inside an industrial tumble dryer. Full details here http://orlo.uk/rhZHlPosted by Essex County Fire and Rescue Service on Friday, 30 October 2020 England Bretland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Slökkviliðsmenn þurftu að koma þremur ungum mönum til bjargar í Essex í Englandi, þar sem þeir sátu fastir í þurrkara. Mennirnir fundust í þvottahúsi sem er ekki starfrækt um þessar mundir. Tveir þeirra höfðu náð að troða sér inn í tromlu stórs iðnaðarþurrkara og sá þriðji hafði fest fæturna í lúgunni þegar hann reyndi að skríða inn til hinna tveggja, einhverra hluta vegna. Samkvæmt frétt Sky News þurfti einnig lögregluþjóna og sjúkraflutningamenn til að hjálpa mönnunum uppátækjasömu. Notast var við margskonar þungabúnað til að ná þeim út. Slökkviliðsmennirnir segja aðstæður hafa verið erfiðar á vettvangi. Þeir hafi meðal annars þurft að bera þungan búnað langar vegalengdir. Þann búnað þurfti fyrst að nota til að losa fætur þriðja mannsins og hjálpa honum að skríða inn í þurrkarann til hinna tveggja. Síðan þurfti að losa hurðina af þurrkaranum svo þeir kæmust aftur út. Þeir fengu verkjalyf og voru skyldir eftir í höndum sjúkraflutningamanna. Firefighters rescued three men who were trapped inside an industrial tumble dryer. Full details here http://orlo.uk/rhZHlPosted by Essex County Fire and Rescue Service on Friday, 30 October 2020
England Bretland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira