Bæði Kópavogsfélögin mæta með nýja þjálfara til leiks næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2020 23:16 Jakob Leó mun stýra liði HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. HK Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild. Á sínu fyrsta ári á Íslandsmótinu í knattspyrnu fór það svo að HK landaði sigri í 2. deild kvenna. Eftir að hafa verið hluti af sameiginlegu liði HK/Víkings var samstarfinu hætt eftir síðasta tímabil. HK eyddi engum tíma og gjörsigraði 2. deild í sumar og tekur þátt í Lengjudeildinni í fyrsta skipti næsta sumar. Hefur félagið ráðið hinn reynda Jakob Leó Bjarnason sem aðalþjálfara félagsins fyrir komandi verkefni. Skrifar hann undir tveggja ára samning við félagið. Er HK því annað Kópavogslið Lengjudeildarinnar sem mætir til leiks með nýjan þjálfara en Augnablik mun gera slíkt hið sama. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max markanna í sumar, mun stýra Augnablik næsta sumar. Jakob Leó er reyndur þjálfari. Ásamt því að hafa UEFA A gráðu frá Knattspyrnusambandi Íslands þá er hann menntaður íþróttafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur stýrt liði Hauka í Lengjudeildinni undanfarin þrjú ár. Þar áður var hann yfirþjálfari hjá bæði Fylki og Þrótti Reykjavík. Hér að neðan má sjá tilkynningu frá knattspyrnudeild HK. Jakob Leo Bjarnason er ny r aðalþja lfari meistaraflokks kvenna HK Jakob Leo Bjarnason hefur skrifað undir samning um...Posted by HK Fótbolti on Saturday, October 31, 2020 Fótbolti Íslenski boltinn HK Lengjudeildin Kópavogur Tengdar fréttir Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. 30. október 2020 21:01 Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. 29. október 2020 23:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira
Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild. Á sínu fyrsta ári á Íslandsmótinu í knattspyrnu fór það svo að HK landaði sigri í 2. deild kvenna. Eftir að hafa verið hluti af sameiginlegu liði HK/Víkings var samstarfinu hætt eftir síðasta tímabil. HK eyddi engum tíma og gjörsigraði 2. deild í sumar og tekur þátt í Lengjudeildinni í fyrsta skipti næsta sumar. Hefur félagið ráðið hinn reynda Jakob Leó Bjarnason sem aðalþjálfara félagsins fyrir komandi verkefni. Skrifar hann undir tveggja ára samning við félagið. Er HK því annað Kópavogslið Lengjudeildarinnar sem mætir til leiks með nýjan þjálfara en Augnablik mun gera slíkt hið sama. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max markanna í sumar, mun stýra Augnablik næsta sumar. Jakob Leó er reyndur þjálfari. Ásamt því að hafa UEFA A gráðu frá Knattspyrnusambandi Íslands þá er hann menntaður íþróttafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur stýrt liði Hauka í Lengjudeildinni undanfarin þrjú ár. Þar áður var hann yfirþjálfari hjá bæði Fylki og Þrótti Reykjavík. Hér að neðan má sjá tilkynningu frá knattspyrnudeild HK. Jakob Leo Bjarnason er ny r aðalþja lfari meistaraflokks kvenna HK Jakob Leo Bjarnason hefur skrifað undir samning um...Posted by HK Fótbolti on Saturday, October 31, 2020
Fótbolti Íslenski boltinn HK Lengjudeildin Kópavogur Tengdar fréttir Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. 30. október 2020 21:01 Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. 29. október 2020 23:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Sjá meira
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50
Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu. 30. október 2020 21:01
Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. 29. október 2020 23:00