UEFA íhugar að spila EM í einu landi og Rússarnir eru taldir líklegastir Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 20:00 Króatíski snillingurinn Luka Modric reynir að loka á Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Króatíu á HM 2018. Getty UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. Tólf borgir í tólf löndum í Evrópu átti að hýsa mótið í ár en vegna kórónuveirufaraldursins var mótinu frestað um eitt ár. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á Wembley en nú gætu þeir ensku misst úrslitaleikinn. Aleksander Čeferin, forseti UEFA, hefur staðfest að UEFA skoði nú allar sviðsmyndir en hann segir mikilvægt að mótið fari fram næsta sumar. Það gæti því verið öruggast að gera það í einu landi. Ekki hefur þó verið tekin nein ákvörðun um hvað verður með mótið en nú er talið líklegast að mótið fari fram í Rússlandi, líkt og HM 2018. Aserbaídsjan hefur einnig verið nefndur sem líklegur áfangastaður en ólíklegt er af því verði vegna stríðsins við Armeníu. Ísland mætir Ungverjalandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á mótinu en sigurvegarinn úr því einvígi mun vera í riðli með Portúgal, Þýskalandi og Frakklandi. UEFA considering moving Euro 2021 to one country - but England might not be an option | @johncrossmirror https://t.co/BwbFmRbu1i— Mirror Football (@MirrorFootball) November 2, 2020 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
UEFA skoðar nú allar sviðsmyndir fyrir Evrópumótið næsta sumar. Upphaflega átti mótið að fara fram í ár, 2020, í tólf löndum en nú íhugar UEFA að spila mótið í einu landi. Tólf borgir í tólf löndum í Evrópu átti að hýsa mótið í ár en vegna kórónuveirufaraldursins var mótinu frestað um eitt ár. Úrslitaleikurinn átti að fara fram á Wembley en nú gætu þeir ensku misst úrslitaleikinn. Aleksander Čeferin, forseti UEFA, hefur staðfest að UEFA skoði nú allar sviðsmyndir en hann segir mikilvægt að mótið fari fram næsta sumar. Það gæti því verið öruggast að gera það í einu landi. Ekki hefur þó verið tekin nein ákvörðun um hvað verður með mótið en nú er talið líklegast að mótið fari fram í Rússlandi, líkt og HM 2018. Aserbaídsjan hefur einnig verið nefndur sem líklegur áfangastaður en ólíklegt er af því verði vegna stríðsins við Armeníu. Ísland mætir Ungverjalandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á mótinu en sigurvegarinn úr því einvígi mun vera í riðli með Portúgal, Þýskalandi og Frakklandi. UEFA considering moving Euro 2021 to one country - but England might not be an option | @johncrossmirror https://t.co/BwbFmRbu1i— Mirror Football (@MirrorFootball) November 2, 2020
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti