Áfram Heiða! Hópur femínista skrifar 3. nóvember 2020 10:00 Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf. Á undanförnum árum höfum við undirritaðar starfað með Heiðu Björgu Hilmisdóttur að femínískum aðgerðum og verkefnum á formlegum og óformlegum vettvangi. Þar hefur hún beitt sér sem borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar sem er ómetanlegt, enda allt of sjaldgæft að konur í stjórnmálum hafi kjark og/eða stöðu til að beita sér með femínískum hætti. Í anda þessarar kvennasamstöðu, þar sem konum úr ólíkum áttum vinna saman að því sem þarf, viljum við koma á framfæri stuðningsyfirlýsingu við Heiðu Björgu, enda er algert lykilatriði fyrir Samfylkinguna að hafa sterka, kjarkmikla og femíníska konu í forystu flokksins. Trúverðugleiki jafnaðarstefnunnar byggir ekki síst á femínískum gildum, og um þau stendur engin betri vörð en Heiða Björg. Heiða er einlæg, heiðarleg og vinnusöm. Hún hefur hæfileika til að leiða saman ólíkt fólk og ólík sjónarmið með gleði og samstöðu að leiðarljósi. Henni þykir vænt um flokkinn sinn, stefnuna sem hann er myndaður um og fólkið sem vinnur með henni við að stuðla að betra samfélagi. Við skorum á Samfylkingarfólk að styðja Heiðu Björgu og munum gera það sem í okkar valdi stendur til að flokkurinn fái áfram að njóta krafta hennar. Það er brýnt að konur og jaðarsett fólk hafi trúverðugan valkost í lýðræðissamfélaginu okkar. Áfram Heiða! Aldís Coquillon, Anna Lind Vignisdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Edda Ýr Garðarsdóttir, Eija Jansdotter, Elfa Jónsdóttir, Emma Ásudóttir Árnadóttir, Erla Guðrún Gísladóttir, Erla Kr Bergmann, Guðrún C. Emilsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnhildur Kona Jónsdóttir, Gunnur Vilborg, Halldóra Jónasdóttir, Halldóra Jónasdóttir, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Helga Dís Ísfold Sigurðardóttir, Hildur Guðbjörnsdóttir, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, Hildur Ýr Ísberg, Hlíf Steinsdóttir, Hugrún Jónsdóttir, Kolbrún Dögg Arnardóttir, Kristín Arna Ingólfsdóttir, Kristín Elfa Guðnadóttir, Kristín I. Pálsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Linda Björk Einarsdóttir, María Hjálmtýsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Sólrún Einarsdóttir, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, Steinunn Ýr Einarsdóttir, Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir, Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Þóra Kristín Þórsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf. Á undanförnum árum höfum við undirritaðar starfað með Heiðu Björgu Hilmisdóttur að femínískum aðgerðum og verkefnum á formlegum og óformlegum vettvangi. Þar hefur hún beitt sér sem borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar sem er ómetanlegt, enda allt of sjaldgæft að konur í stjórnmálum hafi kjark og/eða stöðu til að beita sér með femínískum hætti. Í anda þessarar kvennasamstöðu, þar sem konum úr ólíkum áttum vinna saman að því sem þarf, viljum við koma á framfæri stuðningsyfirlýsingu við Heiðu Björgu, enda er algert lykilatriði fyrir Samfylkinguna að hafa sterka, kjarkmikla og femíníska konu í forystu flokksins. Trúverðugleiki jafnaðarstefnunnar byggir ekki síst á femínískum gildum, og um þau stendur engin betri vörð en Heiða Björg. Heiða er einlæg, heiðarleg og vinnusöm. Hún hefur hæfileika til að leiða saman ólíkt fólk og ólík sjónarmið með gleði og samstöðu að leiðarljósi. Henni þykir vænt um flokkinn sinn, stefnuna sem hann er myndaður um og fólkið sem vinnur með henni við að stuðla að betra samfélagi. Við skorum á Samfylkingarfólk að styðja Heiðu Björgu og munum gera það sem í okkar valdi stendur til að flokkurinn fái áfram að njóta krafta hennar. Það er brýnt að konur og jaðarsett fólk hafi trúverðugan valkost í lýðræðissamfélaginu okkar. Áfram Heiða! Aldís Coquillon, Anna Lind Vignisdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Edda Ýr Garðarsdóttir, Eija Jansdotter, Elfa Jónsdóttir, Emma Ásudóttir Árnadóttir, Erla Guðrún Gísladóttir, Erla Kr Bergmann, Guðrún C. Emilsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnhildur Kona Jónsdóttir, Gunnur Vilborg, Halldóra Jónasdóttir, Halldóra Jónasdóttir, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Helga Dís Ísfold Sigurðardóttir, Hildur Guðbjörnsdóttir, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, Hildur Ýr Ísberg, Hlíf Steinsdóttir, Hugrún Jónsdóttir, Kolbrún Dögg Arnardóttir, Kristín Arna Ingólfsdóttir, Kristín Elfa Guðnadóttir, Kristín I. Pálsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Linda Björk Einarsdóttir, María Hjálmtýsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Sólrún Einarsdóttir, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, Steinunn Ýr Einarsdóttir, Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir, Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Þóra Kristín Þórsdóttir
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar