Bjarni segir að KR hafi vantað samkeppni um stöður í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2020 17:46 Bjarni Guðjónsson er aðstoðarþjálfari KR. vísir/bára Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Bjarni var í símaviðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu um helgina og gerði upp tímabilið hjá KR. Fótboltinn var eins og flestum er kunnugt um flautaður af fyrir helgi. „Við erum alls ekki sáttir með tímabilið. Rúnar er búinn að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla og hefur skapast ákveðinn reynsla í hvað gerist árið á eftir svo við pældum mikið í því,“ sagði Bjarni. „Við ræddum það ekkert mikið við leikmennina en við pældum samt mikið í því hvað við þyrftum að gera og hvað væri hægt að gera öðruvísi en hin árin og svo framvegis. Það eru margir þættir í þessu.“ Hinn reynslumikli Bjarni segir að það hafi vantað samkeppni um stöður hjá Vesturbæjarstórveldinu í sumar. „Hópurinn hjá okkur var því miður ekki nægilega sterkur og í fyrra. Þar af leiðandi var samkeppnin um stöður ekki mikil. Á miðju sumri var samkeppni um tvær til þrjár stöður en í fyrra þá voru samkeppni um átta til tíu stöður. Það eitt og sér breytir miklu.“ „Svo held ég að það sé ljóst að þessi „stopp og start“ hafi ekki farið vel í eldri leikmenn. Það fer betur í yngri leikmenn sem bregðast betur við. Á endanum erum við samt að spila við lið sem eru líka í þessu. Valsmenn eru líka með eldri leikmenn og þeir fóru í gegnum þetta.“ „Núna þurfum við, eftir að þetta er búið, að setjast niður og fara yfir það sem fór ekki eins og við vildum og ástæðurnar fyrir því,“ sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Bjarni var í símaviðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu um helgina og gerði upp tímabilið hjá KR. Fótboltinn var eins og flestum er kunnugt um flautaður af fyrir helgi. „Við erum alls ekki sáttir með tímabilið. Rúnar er búinn að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla og hefur skapast ákveðinn reynsla í hvað gerist árið á eftir svo við pældum mikið í því,“ sagði Bjarni. „Við ræddum það ekkert mikið við leikmennina en við pældum samt mikið í því hvað við þyrftum að gera og hvað væri hægt að gera öðruvísi en hin árin og svo framvegis. Það eru margir þættir í þessu.“ Hinn reynslumikli Bjarni segir að það hafi vantað samkeppni um stöður hjá Vesturbæjarstórveldinu í sumar. „Hópurinn hjá okkur var því miður ekki nægilega sterkur og í fyrra. Þar af leiðandi var samkeppnin um stöður ekki mikil. Á miðju sumri var samkeppni um tvær til þrjár stöður en í fyrra þá voru samkeppni um átta til tíu stöður. Það eitt og sér breytir miklu.“ „Svo held ég að það sé ljóst að þessi „stopp og start“ hafi ekki farið vel í eldri leikmenn. Það fer betur í yngri leikmenn sem bregðast betur við. Á endanum erum við samt að spila við lið sem eru líka í þessu. Valsmenn eru líka með eldri leikmenn og þeir fóru í gegnum þetta.“ „Núna þurfum við, eftir að þetta er búið, að setjast niður og fara yfir það sem fór ekki eins og við vildum og ástæðurnar fyrir því,“ sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira