Maradona sendur í bráðaaðgerð á heila Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2020 20:02 Maradona liggur þungt haldinn á spítala. Marcos Brindicci/Getty Images Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu. Í fréttinni segir að Maradona gangist undir aðgerðina síðar í kvöld en Reuters segir Maradona vera með blóðtappa í höfði. Hann var lagður inn á spítala í gær. Hann var skoðaður í bak og fyirr. Þar kom svo í ljós að hann væri með blóðtappa í heila. Því var ákveðið að gangast strax undir aðgerð á goðsögninni. BREAKING: Football icon Diego Maradona to undergo emergency surgery in Argentina tonight to remove a blood clot on his brain. Seems a very serious situation - wish him all the best for a successful op & recovery. pic.twitter.com/HDaTO0MXm0— Piers Morgan (@piersmorgan) November 3, 2020 „Hann hefur það ekki gott andlega og það hefur áhrif á líkamann hans,“ sagði læknir fótboltagoðsagnarinnar, Leopoldo Luque, í samtali við fjölmiðla. Eftir að fréttirnar bárust af veikindum Maradona hafa fjölmargir safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið en Maradona er, eins og flestir vita, algjör goðsögn í Argentínu og víðar. Hann var í m.a. í sigurliði Argentínu á HM 1986 en undanfarin ár hefur alls kyns vesen fylgt Maradona. Til að mynda fíkniefnaneysla, slagsmál og heimilisofbeldi. Diego Maradona will undergo surgery for a blood clot on brain within hours, a source said today.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Fótbolti Argentína Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu. Í fréttinni segir að Maradona gangist undir aðgerðina síðar í kvöld en Reuters segir Maradona vera með blóðtappa í höfði. Hann var lagður inn á spítala í gær. Hann var skoðaður í bak og fyirr. Þar kom svo í ljós að hann væri með blóðtappa í heila. Því var ákveðið að gangast strax undir aðgerð á goðsögninni. BREAKING: Football icon Diego Maradona to undergo emergency surgery in Argentina tonight to remove a blood clot on his brain. Seems a very serious situation - wish him all the best for a successful op & recovery. pic.twitter.com/HDaTO0MXm0— Piers Morgan (@piersmorgan) November 3, 2020 „Hann hefur það ekki gott andlega og það hefur áhrif á líkamann hans,“ sagði læknir fótboltagoðsagnarinnar, Leopoldo Luque, í samtali við fjölmiðla. Eftir að fréttirnar bárust af veikindum Maradona hafa fjölmargir safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið en Maradona er, eins og flestir vita, algjör goðsögn í Argentínu og víðar. Hann var í m.a. í sigurliði Argentínu á HM 1986 en undanfarin ár hefur alls kyns vesen fylgt Maradona. Til að mynda fíkniefnaneysla, slagsmál og heimilisofbeldi. Diego Maradona will undergo surgery for a blood clot on brain within hours, a source said today.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020
Fótbolti Argentína Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira