Hafa unnið alla leikina eftir að Van Dijk meiddist Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2020 07:30 Liverpool bauð til markaveislu þegar liðið sótti Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu í gær. Englandsmeistararnir unnu 0-5 sigur. getty/Andrew Powell Liverpool hefur unnið alla fimm leiki sína eftir að Virgil van Dijk, besti varnarmaður liðsins, meiddist illa gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmenn Liverpool höfðu margir hverjir áhyggjur af stöðu mála hjá liðinu eftir að í ljós kom að Van Dijk yrði líklega ekki meira með á tímabilinu. Enn sem komið er hefur Liverpool hins vegar ekki saknað Hollendingsins stóra og stæðilega. Englandsmeistararnir unnu stórsigur á Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær, 0-5, og hafa unnið alla fimm leiki sína eftir að Van Dijk heltist úr lestinni. Þrír þessara sigra komu í Meistaradeildinni og Liverpool á enn eftir að fá á sig mark í þeirri keppni. 1-0 vs Ajax 2-1 vs Sheffield United 2-0 vs Midtjylland 2-1 vs West Ham 5-0 vs Atalanta Liverpool are doing okay without Virgil van Dijk pic.twitter.com/EKPyeDhKGj— Goal (@goal) November 3, 2020 Það hefur vissulega hjálpað Liverpool mikið að endurheimta markvörðurinn Allison en hann hefur spilað síðustu fjóra leiki liðsins. Joe Gomez hefur verið í byrjunarliði Liverpool í síðustu fimm leikjum en verið með þrjá mismunandi leikmenn sér við hlið í miðri vörninni: Fabinho, Rhys Williams og Nathaniel Phillips. Liverpool sækir Manchester City heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. 4. nóvember 2020 07:00 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Liverpool hefur unnið alla fimm leiki sína eftir að Virgil van Dijk, besti varnarmaður liðsins, meiddist illa gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Stuðningsmenn Liverpool höfðu margir hverjir áhyggjur af stöðu mála hjá liðinu eftir að í ljós kom að Van Dijk yrði líklega ekki meira með á tímabilinu. Enn sem komið er hefur Liverpool hins vegar ekki saknað Hollendingsins stóra og stæðilega. Englandsmeistararnir unnu stórsigur á Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær, 0-5, og hafa unnið alla fimm leiki sína eftir að Van Dijk heltist úr lestinni. Þrír þessara sigra komu í Meistaradeildinni og Liverpool á enn eftir að fá á sig mark í þeirri keppni. 1-0 vs Ajax 2-1 vs Sheffield United 2-0 vs Midtjylland 2-1 vs West Ham 5-0 vs Atalanta Liverpool are doing okay without Virgil van Dijk pic.twitter.com/EKPyeDhKGj— Goal (@goal) November 3, 2020 Það hefur vissulega hjálpað Liverpool mikið að endurheimta markvörðurinn Allison en hann hefur spilað síðustu fjóra leiki liðsins. Joe Gomez hefur verið í byrjunarliði Liverpool í síðustu fimm leikjum en verið með þrjá mismunandi leikmenn sér við hlið í miðri vörninni: Fabinho, Rhys Williams og Nathaniel Phillips. Liverpool sækir Manchester City heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. 4. nóvember 2020 07:00 Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Sjáðu þrennu Jota, þrumufleyg Jesus og mörkin mikilvægu hjá Real Liverpool og Manchester City eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í Meistaradeildinni. Real Madrid vann svo afar mikilvægan sigur á Inter á heimavelli. 4. nóvember 2020 07:00
Sýning hjá Liverpool í Bergamo Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2020 21:49