Stjörnurnar bregðast við stöðunni: „Eins og að vera vakandi í eigin skurðaðgerð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2020 13:31 Stjörnurnar í Hollywood eru flest allar stuðningsmenn Joe Biden. vísir/getty Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020 Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Viðbrögð fræga fólksins eru mörg og mismunandi. Eins og staðan er núna hefur Trump tryggt sér sigur í ríkjum sem veita honum stuðning 213 kjörmanna. Demókratinn Joe Biden er kominn með 238. Alls þarf 270 til að vinna og ekki tímabært enn að lýsa yfir sigurvegara í sjö ríkjum. Stjörnurnar í Bandaríkjunum hafa margar hverjar brugðist við stöðunni en fyrir kjördag var Joe Biden talinn mun líklegri til að fara með sigur af hólmi en nú virðist staðan jafnvel vera önnur og gæti Donald Trump náð endurkjöri. Spjallþáttastjórnandinn James Corden segir að nauðsynlegt sé að telja öll atkvæði og fólk ætti að anda rólega þar til að það er búið. They gotta count every vote. Every last one. Just. Keep. Breathing. This could take a little while.#CountEveryVote— James Corden (@JKCorden) November 4, 2020 Leikarinn Mark Ruffalo er sammála Corden. #CountEveryVote #Election2020 pic.twitter.com/v0lBfGZEMu— Mark Ruffalo (@MarkRuffalo) November 4, 2020 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel líkti spennunni í nótt við það að vera vakandi í eigin skurðaðgerð. This is like being awake during your own surgery.— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) November 4, 2020 Kerry Washington segir öllum að slaka aðeins á og bíða eftir öllum atkvæðum. HOLD ONTO YOUR BUTTS 😂#CountEveryVote 🎥@votesaveamerica pic.twitter.com/4RCiCIobFF— kerry washington (@kerrywashington) November 4, 2020 Leikarinn kanadíski Simu Liu ætlar að veita Bandaríkjamönnum ákveðna áfallahjálp verði Trump kosinn en segir þjóðinni að bíða róleg. Yes, I will be your Emotional Support Canadian:There there; get some sleep. We will know more tomorrow, so there’s no use worrying until then. Be good and keep the faith!— Simu Liu (@SimuLiu) November 4, 2020 Tónlistarkonan Katy Perry vill að öll atkvæði verði talin. Fyrr verði úrslit ekki ljós. #COUNTEVERYVOTE pic.twitter.com/stZn1j7ky0— KATY PERRY (@katyperry) November 4, 2020 Leikkonan Charlize Theron segir að þjóðin sé í kvíðakasti. We are all a mess of anxiety right now but at least we can celebrate this incredible news 🙌🏻 https://t.co/MlUMCnXfEF— Charlize Theron (@CharlizeAfrica) November 4, 2020 Seth Rogen bað fólk í Arizona um að vera áfram í biðröð til að kjósa. People of Arizona, PLEASE STAY IN LINE. If you’re in line, they must let you vote.— Seth Rogen (@Sethrogen) November 4, 2020 Chrissy Teigen trúir í raun ekki stöðunni sem upp er komin. It’s insane what *our* fears are if we lose, compared to their fears if Biden wins. like we will prob all die or be handmaids and they’re worried about bathroom safety— chrissy teigen (@chrissyteigen) November 4, 2020
Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira