Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 22:37 vísir/vilhelm „Liðið skilaði allavega góðum 60 mínútum“ sagði línumaðurinn, Arnar Freyr Arnarsson. „Að vinna með 16 mörkum er sterkt, við komum líka bara sterkir inn í upphafi leiks. Við vildum virkilega vinna þennan leik“ sagði Arnar Freyr, og var sigur Íslands aldrei í hættu í leiknum í kvöld „Þeir áttu engin svör við varnarleiknum hjá okkur, né sóknarleiknum“ Strákarnir fengu, eins og oft hefur verið rætt, lítinn undirbúning fyrir leikinn svo voru engir áhorfendur á vellinum og allt í kringum þennan landsleik öðruvísi en leikmenn eru vanir í Laugardalshöll, var ekki erfitt að gíra sig upp í þennan leik? „Jújú, en þetta er samt líka bara handbolti, það var stemning á bekknum og í liðinu. Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu. Það er alltaf toppurinn. Þetta var eiginlega bara frábært.“ sagði Arnar Freyr, hæstánægður með þennan leik og þetta landsliðsverkefni „Við erum samt búnir að vera bara í einangrun eiginlega, höfðum einn dag til að undirbúa okkur, það er ekki neitt.“ Varnarleikur Íslands var frábær í dag, Arnar Freyr spilaði vel í miðri vörninni í dag. Arnar leikur í Melsungen í Þýskalandi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, hann segir það vissulega hjálpa til „Við erum að spila þessa vörn úti, svo ég hef kannski smá forskot. Við erum búnir að æfa vel meðan við fengum ekkert að spila. Ég myndi segja að það séu miklar framfarir, sérstaklega varnarlega hjá mér.“ Sagði Arnar Freyr að lokum EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
„Liðið skilaði allavega góðum 60 mínútum“ sagði línumaðurinn, Arnar Freyr Arnarsson. „Að vinna með 16 mörkum er sterkt, við komum líka bara sterkir inn í upphafi leiks. Við vildum virkilega vinna þennan leik“ sagði Arnar Freyr, og var sigur Íslands aldrei í hættu í leiknum í kvöld „Þeir áttu engin svör við varnarleiknum hjá okkur, né sóknarleiknum“ Strákarnir fengu, eins og oft hefur verið rætt, lítinn undirbúning fyrir leikinn svo voru engir áhorfendur á vellinum og allt í kringum þennan landsleik öðruvísi en leikmenn eru vanir í Laugardalshöll, var ekki erfitt að gíra sig upp í þennan leik? „Jújú, en þetta er samt líka bara handbolti, það var stemning á bekknum og í liðinu. Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu. Það er alltaf toppurinn. Þetta var eiginlega bara frábært.“ sagði Arnar Freyr, hæstánægður með þennan leik og þetta landsliðsverkefni „Við erum samt búnir að vera bara í einangrun eiginlega, höfðum einn dag til að undirbúa okkur, það er ekki neitt.“ Varnarleikur Íslands var frábær í dag, Arnar Freyr spilaði vel í miðri vörninni í dag. Arnar leikur í Melsungen í Þýskalandi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara, hann segir það vissulega hjálpa til „Við erum að spila þessa vörn úti, svo ég hef kannski smá forskot. Við erum búnir að æfa vel meðan við fengum ekkert að spila. Ég myndi segja að það séu miklar framfarir, sérstaklega varnarlega hjá mér.“ Sagði Arnar Freyr að lokum
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. 4. nóvember 2020 22:21
Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. 4. nóvember 2020 22:20
Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00
Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti