Klippa af Messi sem vekur undrun Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 23:01 Messi með svipbrigði í sigrinum nauma á Dynamo Kiev í gær. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. Messi skoraði úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu sem hann fiskaði sjálfur og á 65. mínútu skoraði Gerard Pique eftir stoðsendingu Ansu Fati. Gestirnir minnkuðu muninn stundarfjórðungi fyrir leikslok og pressuðu Börsunga en náðu ekki að skora. Marc-André ter Stegen var mættur aftur í markið hjá Barcelona og hann átti afar góðan leik. Hann bjargaði Börsungum trekk í trekk en Úkraínumennirnir pressuðu vel á þá spænsku í lokin. Lionel Messi virtist hafa lítinn áhuga á að taka þátt í varnarleiknum ef marka má klippu sem fer nú eins og eldur í sinu um netið. Couldn t believe what I was seeing a few weeks ago when I saw Messi walking on the edge of his box in the El Clasico and Modric effortlessly going past him. Messi treating this season like a training session. pic.twitter.com/4GrpS9dGeT— Socanalysis (@SocanalysisHQ) November 5, 2020 @elchiringuitotv reports that Messi walking around and not helping in defence is a lack of respect to his teammates. #JUGONES#fcblive #UCL #BarçaDynamo pic.twitter.com/6CtOhSVKpf— BarçaLive24/7 (@BarcaLive24_7) November 5, 2020 Þá er komið fram á 93. mínútu leiksins og Úkraínumennirnir voru að byggja upp sókn. Þegar varnarmaður Dynamo tók boltann í átt að Messi virtist Argentínumaðurinn ekki hafa mikla orku eftir en skömmu síðar var sem betur fer, Börsunga vegna, leikurinn flautaður af. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í riðlinum en klippuna má sjá hér að neðan. Klippa: Messi röltandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. Messi skoraði úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu sem hann fiskaði sjálfur og á 65. mínútu skoraði Gerard Pique eftir stoðsendingu Ansu Fati. Gestirnir minnkuðu muninn stundarfjórðungi fyrir leikslok og pressuðu Börsunga en náðu ekki að skora. Marc-André ter Stegen var mættur aftur í markið hjá Barcelona og hann átti afar góðan leik. Hann bjargaði Börsungum trekk í trekk en Úkraínumennirnir pressuðu vel á þá spænsku í lokin. Lionel Messi virtist hafa lítinn áhuga á að taka þátt í varnarleiknum ef marka má klippu sem fer nú eins og eldur í sinu um netið. Couldn t believe what I was seeing a few weeks ago when I saw Messi walking on the edge of his box in the El Clasico and Modric effortlessly going past him. Messi treating this season like a training session. pic.twitter.com/4GrpS9dGeT— Socanalysis (@SocanalysisHQ) November 5, 2020 @elchiringuitotv reports that Messi walking around and not helping in defence is a lack of respect to his teammates. #JUGONES#fcblive #UCL #BarçaDynamo pic.twitter.com/6CtOhSVKpf— BarçaLive24/7 (@BarcaLive24_7) November 5, 2020 Þá er komið fram á 93. mínútu leiksins og Úkraínumennirnir voru að byggja upp sókn. Þegar varnarmaður Dynamo tók boltann í átt að Messi virtist Argentínumaðurinn ekki hafa mikla orku eftir en skömmu síðar var sem betur fer, Börsunga vegna, leikurinn flautaður af. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í riðlinum en klippuna má sjá hér að neðan. Klippa: Messi röltandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira