Skaut prestinn vegna gruns um framhjáhald Sylvía Hall skrifar 8. nóvember 2020 09:47 Árásin átti sér stað við kirkju í Lyon. AP Photo/Laurent Cipriani Maðurinn sem grunaður var um að hafa skotið prest grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í borginni Lyon í Frakklandi fyrir rúmlega viku síðan hefur játað verknaðinn. Hann sagði saksóknurum að presturinn hafi haldið við eiginkonu sína og því hafi hann ákveðið að skjóta hann. Hinn grunaði sagði saksóknurum að hann hafi ekki hafa ætlað sér að drepa prestinn. Fyrst var óttast að um hryðjuverkaárás væri að ræða, enda átti árásin sér stað í kjölfar þriggja annarra sem höfðu vakið mikinn óhug í Frakklandi. Presturinn særðist lífshættulega og var í dái fyrst um sinn, en vaknaði á miðvikudag og gatt rætt við lögreglu. Franska dagblaðið Le Parisien greinir frá því að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn á föstudag. Um er að ræða fertugan mann frá Georgíu og staðfesti saksóknari í Lyon að hinn grunaði reyndist vera eiginmaður konu sem væri að halda við prestinn. Eiginkona mannsins er 35 ára og kemur frá Rússlandi, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Presturinn var fluttur á sjúkrahús eftir árásina, sem átti sér stað síðdegis föstudaginn 31. október. Hann jafnar sig nú eftir aðgerð, en hann hafði tilkynnt kirkjunni uppsögn sína mánuði fyrir árásina. Frakkland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Sjá meira
Maðurinn sem grunaður var um að hafa skotið prest grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í borginni Lyon í Frakklandi fyrir rúmlega viku síðan hefur játað verknaðinn. Hann sagði saksóknurum að presturinn hafi haldið við eiginkonu sína og því hafi hann ákveðið að skjóta hann. Hinn grunaði sagði saksóknurum að hann hafi ekki hafa ætlað sér að drepa prestinn. Fyrst var óttast að um hryðjuverkaárás væri að ræða, enda átti árásin sér stað í kjölfar þriggja annarra sem höfðu vakið mikinn óhug í Frakklandi. Presturinn særðist lífshættulega og var í dái fyrst um sinn, en vaknaði á miðvikudag og gatt rætt við lögreglu. Franska dagblaðið Le Parisien greinir frá því að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn á föstudag. Um er að ræða fertugan mann frá Georgíu og staðfesti saksóknari í Lyon að hinn grunaði reyndist vera eiginmaður konu sem væri að halda við prestinn. Eiginkona mannsins er 35 ára og kemur frá Rússlandi, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Presturinn var fluttur á sjúkrahús eftir árásina, sem átti sér stað síðdegis föstudaginn 31. október. Hann jafnar sig nú eftir aðgerð, en hann hafði tilkynnt kirkjunni uppsögn sína mánuði fyrir árásina.
Frakkland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Sjá meira