Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. nóvember 2020 12:46 Fyrstu skóflustungurnar voru teknar á föstudaginn af Stekkjaskóla á Selfossi að viðstöddum hönnuðum og forsvarsmönnum sveitarfélagsins og nýja skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdir eru hafnar við byggingu þriðja grunnskólans á Selfossi, sem verður fyrir fimm hundruð nemendur, auk þess að vera tónlistarskóli og leikskóli. Fyrsti áfangi skólans, sem kostar um tvo milljarða króna verður tekin í notkun næsta haust. Fyrstu skóflustungurnar af nýja skólanum, sem mun heita Stekkjaskóli voru teknar á föstudaginn. Skólinn tekur til starfa næsta haust með um 150 nemendum í 1. - 4. bekk. Arna Ír Gunnardóttir er formaður byggingarnefndar skólans. „Þetta verður stór skóli þegar hann verður fullbyggður en hann verður auðvitað byggður í áföngum. Það er mikil þörf á nýjum grunnskóla á Selfossi því hér hefur byggst gríðarlega hratt upp, það flytur hingað mikið af fjölskyldum með mörg börn og hér er mjög hátt hlutfall íbúa á grunnskólaaldri og skólarnir okkar hér á Selfossi eru orðnir yfirfullir. Það er algjörlega tímabært að við förum í þessa framkvæmd,“ segir Arna Ír. Arna Ír Gunnarsdóttir, formaður byggingarnefndar Stekkjaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans. Hann segir að í Stekkjaskóla verði lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, fjölbreytta kennsluhætti og jákvæðan skólabrag. Kennsla í nýja skólanum hefst næsta haust. „Já, það á að byrja að kenna í skólanum í haust, allur undirbúningur miðar að því. Skólinn verður byggður í áföngum en kostnaðurinn við fyrsta áfangann verður rúmir tveir milljarðar og síðan verður framhaldið tekið eftir efni og aðstæðum, framhaldið,“ bætir Arna Ír við. Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu þriðja grunnskólans á Selfossi, sem verður fyrir fimm hundruð nemendur, auk þess að vera tónlistarskóli og leikskóli. Fyrsti áfangi skólans, sem kostar um tvo milljarða króna verður tekin í notkun næsta haust. Fyrstu skóflustungurnar af nýja skólanum, sem mun heita Stekkjaskóli voru teknar á föstudaginn. Skólinn tekur til starfa næsta haust með um 150 nemendum í 1. - 4. bekk. Arna Ír Gunnardóttir er formaður byggingarnefndar skólans. „Þetta verður stór skóli þegar hann verður fullbyggður en hann verður auðvitað byggður í áföngum. Það er mikil þörf á nýjum grunnskóla á Selfossi því hér hefur byggst gríðarlega hratt upp, það flytur hingað mikið af fjölskyldum með mörg börn og hér er mjög hátt hlutfall íbúa á grunnskólaaldri og skólarnir okkar hér á Selfossi eru orðnir yfirfullir. Það er algjörlega tímabært að við förum í þessa framkvæmd,“ segir Arna Ír. Arna Ír Gunnarsdóttir, formaður byggingarnefndar Stekkjaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans. Hann segir að í Stekkjaskóla verði lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, fjölbreytta kennsluhætti og jákvæðan skólabrag. Kennsla í nýja skólanum hefst næsta haust. „Já, það á að byrja að kenna í skólanum í haust, allur undirbúningur miðar að því. Skólinn verður byggður í áföngum en kostnaðurinn við fyrsta áfangann verður rúmir tveir milljarðar og síðan verður framhaldið tekið eftir efni og aðstæðum, framhaldið,“ bætir Arna Ír við. Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira