Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 09:00 Sif Atladóttir með ungum stuðningsmönnum íslenska kvennalandsliðsins. Getty/Charlotte Wilson Landsliðskonan Sif Atladóttir fagnaði frábærum árangri Kristianstad um helgina en liðið tryggði sér þá sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Sif Atladóttir verður vonandi með Kristianstad í Meistaradeildinni á næsta ári en hún er nýbúin að fjölga heiminum og missti því af þessu sögulega tímabili hjá liði sínu. Sif ætlar sér hins vegar að koma aftur á næsta tímabili og þá mun liðið spila á stærsta sviðinu. Sif fagnaði frábærum árangri liðsfélaga sína í færslu á Instagram síðu sinni en Kristianstad tryggði sér þriðja sætið í sænsku deildinni og sæti í Meistaradeildinni með því að vinna 4-1 sigur á Uppsala í gær. „Fyrir tíu árum þá sagði Beta að hana dreymdi um að fara með þetta lið í Meistaradeildina. Hana dreymdi um að litla Kristianstad myndi spila á stóra sviðinu. Fólk hefur efast og hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma og trúa á þetta,“ skrifaði Sif á ensku á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 10 years ago Beta said that she had a dream to take this team to the Champions League. That little Kristianstad would play on the big stage. People have doubted and laughed at us for believing in our dream. 4 years ago we almost went bankrupt, but saved ourselves in the last minutes on and off the field. 2 years ago we took our first medal. 1 year ago we played in the cup final, lost but learned a lot. So now 10 years, 2 kids and a lot of emotions later, We made it! Our journey has been one hell of a ride and the work will continue. One game left of the 2020 season and we can keep writing our history! @elisabetgunnarz @bjossi_sigurbjorns @kristinholmgeirsdottir @johanna13ras and This amazing team makes me so happy And of course the ones who are missing from the photo: @elise_kk8 @moa__olsson @oliviawelin @mathilde.janzen @tozz4 A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Nov 8, 2020 at 3:04am PST „Það eru aðeins fjögur ár síðan að við urðum næstum því gjaldþrota, en við björguðum okkur á síðustu mínútunum bæði innan og utan vallar. Fyrir tveimur árum þá unnum við okkar fyrsta verðlaunapening. Fyrir einu ári þá spiluðum við bikarúrslitaleik, töpuðum en lærðum heilmikið á því,“ skrifaði Sif og hélt áfram. „Svo núna, tíu árum, tveimur börnum og fullt af tilfinningum síðar þá tókst okkur þetta,“ skrifaði Sif. „Ferðalagið okkar hefur boðið upp á mikið og vinnan heldur áfram. Einn leikur eftir af 2020 tímabilinu og við getum þar haldið áfram að skrifa söguna okkar,“ skrifaði Sif. Sif Atladóttir hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2011 en hún hélt upp á 35 ára afmælið sitt í sumar. Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað liðið frá 2009 en þær unnu áður saman hjá Val.' Hér fyrir ofan má sjá alla færsluna frá Sif. View this post on Instagram 3 poa ng va ra va nner och.... A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Nov 7, 2020 at 8:21am PST Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Landsliðskonan Sif Atladóttir fagnaði frábærum árangri Kristianstad um helgina en liðið tryggði sér þá sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Sif Atladóttir verður vonandi með Kristianstad í Meistaradeildinni á næsta ári en hún er nýbúin að fjölga heiminum og missti því af þessu sögulega tímabili hjá liði sínu. Sif ætlar sér hins vegar að koma aftur á næsta tímabili og þá mun liðið spila á stærsta sviðinu. Sif fagnaði frábærum árangri liðsfélaga sína í færslu á Instagram síðu sinni en Kristianstad tryggði sér þriðja sætið í sænsku deildinni og sæti í Meistaradeildinni með því að vinna 4-1 sigur á Uppsala í gær. „Fyrir tíu árum þá sagði Beta að hana dreymdi um að fara með þetta lið í Meistaradeildina. Hana dreymdi um að litla Kristianstad myndi spila á stóra sviðinu. Fólk hefur efast og hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma og trúa á þetta,“ skrifaði Sif á ensku á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 10 years ago Beta said that she had a dream to take this team to the Champions League. That little Kristianstad would play on the big stage. People have doubted and laughed at us for believing in our dream. 4 years ago we almost went bankrupt, but saved ourselves in the last minutes on and off the field. 2 years ago we took our first medal. 1 year ago we played in the cup final, lost but learned a lot. So now 10 years, 2 kids and a lot of emotions later, We made it! Our journey has been one hell of a ride and the work will continue. One game left of the 2020 season and we can keep writing our history! @elisabetgunnarz @bjossi_sigurbjorns @kristinholmgeirsdottir @johanna13ras and This amazing team makes me so happy And of course the ones who are missing from the photo: @elise_kk8 @moa__olsson @oliviawelin @mathilde.janzen @tozz4 A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Nov 8, 2020 at 3:04am PST „Það eru aðeins fjögur ár síðan að við urðum næstum því gjaldþrota, en við björguðum okkur á síðustu mínútunum bæði innan og utan vallar. Fyrir tveimur árum þá unnum við okkar fyrsta verðlaunapening. Fyrir einu ári þá spiluðum við bikarúrslitaleik, töpuðum en lærðum heilmikið á því,“ skrifaði Sif og hélt áfram. „Svo núna, tíu árum, tveimur börnum og fullt af tilfinningum síðar þá tókst okkur þetta,“ skrifaði Sif. „Ferðalagið okkar hefur boðið upp á mikið og vinnan heldur áfram. Einn leikur eftir af 2020 tímabilinu og við getum þar haldið áfram að skrifa söguna okkar,“ skrifaði Sif. Sif Atladóttir hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2011 en hún hélt upp á 35 ára afmælið sitt í sumar. Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað liðið frá 2009 en þær unnu áður saman hjá Val.' Hér fyrir ofan má sjá alla færsluna frá Sif. View this post on Instagram 3 poa ng va ra va nner och.... A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Nov 7, 2020 at 8:21am PST
Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn