Kemur í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fer fram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 19:21 Gareth Southgate þakkar Guðlaugi Victori Pálssyni fyrir leikinn á Laugardalsvelli fyrr í sumar. VÍSIR/GETTY Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. Þetta staðfestu ensku blaðamennirnir John Cross og Henry Winter á Twitter-síðum sínum í kvöld en Gareth Southgate ræddi við blaðamenn í dag. Southgate says England should discover tomorrow where the Iceland game will be played. Says talks with Govt can only happen tomorrow and if Wembley can t happen then Germany looks favourite.— John Cross (@johncrossmirror) November 11, 2020 Southgate confirms England plan to take the game v Iceland to Germany if Govt still refuses to allow Iceland special exemption to travel from Denmark. More discussions with Govt tomorrow.— Henry Winter (@henrywinter) November 11, 2020 Þar sagði Southgate að viðræður enska knattspyrnusambandsins og ríkisstjórnar Bretlands myndu halda áfram á morgun. Þar ætti að koma í ljós hvort hægt yrði að spila á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Ef það er ekki hægt er talið líklegast að leikurinn verði færður til Þýskalands. Leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni er settur á miðvikudaginn í næstu viku, þann 18. nóvember. Verður það síðasti leikur Íslands í þriggja leikja hrinu sem hefst með stórleiknum gegn Ungverjalandi á morgun. Á sunnudag mætir íslenska liðið svo danska landsliðinu á Parken og þaðan fer það til Englands, eða Þýskaland, og mætir enska landsliðinu. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. Þetta staðfestu ensku blaðamennirnir John Cross og Henry Winter á Twitter-síðum sínum í kvöld en Gareth Southgate ræddi við blaðamenn í dag. Southgate says England should discover tomorrow where the Iceland game will be played. Says talks with Govt can only happen tomorrow and if Wembley can t happen then Germany looks favourite.— John Cross (@johncrossmirror) November 11, 2020 Southgate confirms England plan to take the game v Iceland to Germany if Govt still refuses to allow Iceland special exemption to travel from Denmark. More discussions with Govt tomorrow.— Henry Winter (@henrywinter) November 11, 2020 Þar sagði Southgate að viðræður enska knattspyrnusambandsins og ríkisstjórnar Bretlands myndu halda áfram á morgun. Þar ætti að koma í ljós hvort hægt yrði að spila á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Ef það er ekki hægt er talið líklegast að leikurinn verði færður til Þýskalands. Leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni er settur á miðvikudaginn í næstu viku, þann 18. nóvember. Verður það síðasti leikur Íslands í þriggja leikja hrinu sem hefst með stórleiknum gegn Ungverjalandi á morgun. Á sunnudag mætir íslenska liðið svo danska landsliðinu á Parken og þaðan fer það til Englands, eða Þýskaland, og mætir enska landsliðinu. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira