Útsending frá Masters hefst snemma í dag Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 09:30 Tiger Woods átti fínan fyrsta hring í gær á Augusta vellinum. Hér slær hann upp úr sandgryfju. Getty/Jamie Squire Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. Mótið er sýnt á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending fyrr en ella eða kl. 12.30 í dag, sem og á morgun. Mótið fer vanalega fram í apríl en því var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Því er styttri tími í boði til að spila í birtu, og kylfingar ræstir út bæði á 1. og 10. teig. Þrumuveðrið í gær setti svo frekara strik í reikninginn. Englendingurinn Paul Casey er einn af þeim sem náðu að klára fyrsta hring í gær og er hann efstur á -7 höggum, tveimur höggum á undan þeim Webb Simpson, Xander Schauffele og Justin Thomas en Thomas á enn eftir að leika átta holur á fyrsta hringnum. Ríkjandi meistari, Tiger Woods, lauk fyrsta hringnum á -4 höggum. Hann byrjar annan hring kl. 17 að íslenskum tíma. Golf Tengdar fréttir Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01 Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. Mótið er sýnt á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending fyrr en ella eða kl. 12.30 í dag, sem og á morgun. Mótið fer vanalega fram í apríl en því var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Því er styttri tími í boði til að spila í birtu, og kylfingar ræstir út bæði á 1. og 10. teig. Þrumuveðrið í gær setti svo frekara strik í reikninginn. Englendingurinn Paul Casey er einn af þeim sem náðu að klára fyrsta hring í gær og er hann efstur á -7 höggum, tveimur höggum á undan þeim Webb Simpson, Xander Schauffele og Justin Thomas en Thomas á enn eftir að leika átta holur á fyrsta hringnum. Ríkjandi meistari, Tiger Woods, lauk fyrsta hringnum á -4 höggum. Hann byrjar annan hring kl. 17 að íslenskum tíma.
Golf Tengdar fréttir Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01 Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. 12. nóvember 2020 23:31
Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11. nóvember 2020 17:31
Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11. nóvember 2020 10:01
Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. 12. nóvember 2020 14:00