Föstudagsplaylisti Afkvæma guðanna Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 13. nóvember 2020 16:25 Afkvæmi guðanna hafa engu gleymt. Elvar Gunnarsson og Kristján Þór Matthíasson rapparar skipa ásamt Páli Þorsteinssyni taktsmiði Afkvæmi guðanna, rappsveit sem fór mikinn um aldamótin en gaf svo út sína þriðju plötu í haust. Arnarbakki heitir gripurinn en það eru átján ár síðan önnur breiðskífa sveitarinnar, Ævisögur, kom út. „Við erum að byrja á næstu plötu, ekkert annað á döfinni, enda ástandið eins og það er,“ sögðu meðlimirnir aðspurðir um fréttir úr þeirra herbúðum. Lagalistinn er fjölbreyttur en þó mikilla hlýinda að gæta gegnum hann allan. Sveitin hafði fátt um hann að segja að öðru leyti en hann væri föstudagsmiðaður. „Hvað lagaval varðar þá eru þetta lög sem við hlustum á á hefðbundnum föstudegi, ætti að endurspegla ferðalag í gegnum einn slíkan þokkalega.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Elvar Gunnarsson og Kristján Þór Matthíasson rapparar skipa ásamt Páli Þorsteinssyni taktsmiði Afkvæmi guðanna, rappsveit sem fór mikinn um aldamótin en gaf svo út sína þriðju plötu í haust. Arnarbakki heitir gripurinn en það eru átján ár síðan önnur breiðskífa sveitarinnar, Ævisögur, kom út. „Við erum að byrja á næstu plötu, ekkert annað á döfinni, enda ástandið eins og það er,“ sögðu meðlimirnir aðspurðir um fréttir úr þeirra herbúðum. Lagalistinn er fjölbreyttur en þó mikilla hlýinda að gæta gegnum hann allan. Sveitin hafði fátt um hann að segja að öðru leyti en hann væri föstudagsmiðaður. „Hvað lagaval varðar þá eru þetta lög sem við hlustum á á hefðbundnum föstudegi, ætti að endurspegla ferðalag í gegnum einn slíkan þokkalega.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“