Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Bjarni Bjarnason skrifar 15. nóvember 2020 14:32 Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 KR vs. VALLEA 18:00 HaFiÐ vs. Viðstöðu 21:00 Seinni undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Sigurvegarar kvöldsins munu mæta Dusty í úrslitum næstu helgi. En lið Dusty tryggði sér sæti í úrslitum í gær með sigri á feikna sterku liði Þórs Akureyri. KR Vodafone-deildin Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti
Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 KR vs. VALLEA 18:00 HaFiÐ vs. Viðstöðu 21:00 Seinni undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Sigurvegarar kvöldsins munu mæta Dusty í úrslitum næstu helgi. En lið Dusty tryggði sér sæti í úrslitum í gær með sigri á feikna sterku liði Þórs Akureyri.
KR Vodafone-deildin Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti