Jarðskjálfti yfir 3 að stærð fannst á höfuðborgarsvæðinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. nóvember 2020 19:31 Veðurstofa Íslands Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. Nokkru síðar varð skjálfti upp á 3,5 en ennþá var unnið að því að yfirfara frumniðurstöður skjálftamælingar þegar fréttastofa náði tali af Einari Bessa Gestssyni, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. Fólk fann fyrir skjálftunum meðal annars í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði og Eyrarbakka. Nokkur fjöldi minni eftirskjálfta hefur mælst í kjölfarið. Uppfært kl. 19:42: Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni mældist stærri skjálftin 3,3 að stærð. Skjálftahrinan hófst klukkan 18:42 við Húsmúla á Hengilssvæðinu þegar skjálfti að stærðinni 2,8 reið yfir og margir smáir eftirskjálftar fylgdu á eftir. Skjálftinn fannst bæði í Hveragerði, á Eyrarbakka og víða á höfuðborgarsvæðinu. Eldgos og jarðhræringar Ölfus Hveragerði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Trump íhugar íhlutun í Íran Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Danir standi á krossgötum Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Gular veðurviðvaranir framundan Sjá meira
Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. Nokkru síðar varð skjálfti upp á 3,5 en ennþá var unnið að því að yfirfara frumniðurstöður skjálftamælingar þegar fréttastofa náði tali af Einari Bessa Gestssyni, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. Fólk fann fyrir skjálftunum meðal annars í efri byggðum á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði og Eyrarbakka. Nokkur fjöldi minni eftirskjálfta hefur mælst í kjölfarið. Uppfært kl. 19:42: Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni mældist stærri skjálftin 3,3 að stærð. Skjálftahrinan hófst klukkan 18:42 við Húsmúla á Hengilssvæðinu þegar skjálfti að stærðinni 2,8 reið yfir og margir smáir eftirskjálftar fylgdu á eftir. Skjálftinn fannst bæði í Hveragerði, á Eyrarbakka og víða á höfuðborgarsvæðinu.
Eldgos og jarðhræringar Ölfus Hveragerði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Trump íhugar íhlutun í Íran Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Danir standi á krossgötum Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Gular veðurviðvaranir framundan Sjá meira