Landsliðsmennirnir sjö sem missa af leiknum á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 07:46 Íslensku strákarnir fagna marki Ragnars Sigurðssonar á móti Englandi á EM 2016. Getty/ Marc Atkins Nokkrar breytingar verða á leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir síðasta leik ársins og síðasta leikinn undir stjórn Erik Hamrén sem er Þjóðadeildarleikur gegn Englandi á Wembley á miðvikudag. Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Ragnar Sigurðsson og Viðar Örn Kjartansson verða ekki með liðinu gegn Englandi og hafa yfirgefið íslenska hópinn. Nokkrar breytingar verða á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir síðasta leik ársins, Þjóðadeildarleik gegn Englandi á Wembley á miðvikudag. https://t.co/vyUcMJIczy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2020 Inn í íslenska hópinn koma í staðinn þeir Alfons Sampsted, Jón Dagur Þorsteinsson, Andri Fannar Baldursson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Ísak Bergmann Jóhannesson, sem allir voru í leikmannahópnum hjá U21 landsliðinu sem lék tvo leiki í undankeppni EM á dögunum. Hörður Björgvin Magnússon tekur út leikbann gegn Englandi, þar sem hann fékk sína aðra áminningu í Þjóðadeildinni í leiknum gegn Dönum. Leikurinn fer fram sem fyrr segir á Wembley-leikvanginum í Lundúnum á miðvikudag, hefst kl. 19.45 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Ragnar Sigurðsson misstu allir líka af fyrri leiknum á móti Englendingum á Laugardalsvellinum í september síðastliðnum og síðasti leikur þeirra á móti Englandi er því áfram leikurinn í Nice í júnílok 2016 þegar Ísland sló enska landsliðið út úr sextán liða úrslitunum á EM. Alfreð Finnbogason missti líka af fyrri leiknum við England í september og hefur aldrei mætt Englandi í landsleik því hann sat allan tímann á bekknum i leiknum fræga í Nice. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Nokkrar breytingar verða á leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir síðasta leik ársins og síðasta leikinn undir stjórn Erik Hamrén sem er Þjóðadeildarleikur gegn Englandi á Wembley á miðvikudag. Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Ragnar Sigurðsson og Viðar Örn Kjartansson verða ekki með liðinu gegn Englandi og hafa yfirgefið íslenska hópinn. Nokkrar breytingar verða á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir síðasta leik ársins, Þjóðadeildarleik gegn Englandi á Wembley á miðvikudag. https://t.co/vyUcMJIczy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2020 Inn í íslenska hópinn koma í staðinn þeir Alfons Sampsted, Jón Dagur Þorsteinsson, Andri Fannar Baldursson, Sveinn Aron Guðjohnsen og Ísak Bergmann Jóhannesson, sem allir voru í leikmannahópnum hjá U21 landsliðinu sem lék tvo leiki í undankeppni EM á dögunum. Hörður Björgvin Magnússon tekur út leikbann gegn Englandi, þar sem hann fékk sína aðra áminningu í Þjóðadeildinni í leiknum gegn Dönum. Leikurinn fer fram sem fyrr segir á Wembley-leikvanginum í Lundúnum á miðvikudag, hefst kl. 19.45 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Ragnar Sigurðsson misstu allir líka af fyrri leiknum á móti Englendingum á Laugardalsvellinum í september síðastliðnum og síðasti leikur þeirra á móti Englandi er því áfram leikurinn í Nice í júnílok 2016 þegar Ísland sló enska landsliðið út úr sextán liða úrslitunum á EM. Alfreð Finnbogason missti líka af fyrri leiknum við England í september og hefur aldrei mætt Englandi í landsleik því hann sat allan tímann á bekknum i leiknum fræga í Nice.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira