Gamli Barcelona og Liverpool maðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 07:30 Javier Mascherano fagnar hér sigri í Meistaradeildinni með Barcelona árið 2015 en með honum á myndinni eru meðal annars þeir Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez. Getty/Laurence Griffiths Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Javier Mascherano tilkynnti það í heimalandi sínu í gær að hann hefði ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Mascherano spilaði bæði með Barcelona og Liverpool á sínum ferli og átti sérstaklega góð ár hjá Barcelona. Hann er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi eftir að hafa bætt leikjamet Javier Zanetti. Former Barcelona and Liverpool midfielder Javier Mascherano has retired from football.Full story: https://t.co/Bdr8e170T9#bbcfootball pic.twitter.com/QoOTQrxSC5— BBC Sport (@BBCSport) November 15, 2020 „Ég tilkynni það hér með að ég er hættur sem atvinnumaður í fótbolta. Ég vil þakka þessum klúbb fyrir að gefa mér tækifærið að enda ferilinn í Argentínu,“ sagði Javier Mascherano Eftir að hafa spilað með Liverpool frá 2007 til 2010 þá fór hann til Barcelona þar sem hann átti átta góð ár. Mascherano vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina fimm sinnum á þessum átta árum hjá Barcelona. Mascherano spilaði með West Ham tímabilið 2006-07 en fór þaðan til Liverpool. Mascherano hjálpaði Liverpoolað komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007 þar sem liðið varð að sætta sig við tap. Eftir árin með Barcelona þá spilaði hann í Kína áður en hann kom heim til Argentínu. Hann spilaði á sínum tíma 147 landsleiki fyrir Argentínu. Thanks for the legacy you have left in the world of football, and especially at Barça, @Mascherano. You will always be one of us. pic.twitter.com/u0CcWsYpoS— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 15, 2020 Spænski boltinn Enski boltinn Argentína Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Javier Mascherano tilkynnti það í heimalandi sínu í gær að hann hefði ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Mascherano spilaði bæði með Barcelona og Liverpool á sínum ferli og átti sérstaklega góð ár hjá Barcelona. Hann er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi eftir að hafa bætt leikjamet Javier Zanetti. Former Barcelona and Liverpool midfielder Javier Mascherano has retired from football.Full story: https://t.co/Bdr8e170T9#bbcfootball pic.twitter.com/QoOTQrxSC5— BBC Sport (@BBCSport) November 15, 2020 „Ég tilkynni það hér með að ég er hættur sem atvinnumaður í fótbolta. Ég vil þakka þessum klúbb fyrir að gefa mér tækifærið að enda ferilinn í Argentínu,“ sagði Javier Mascherano Eftir að hafa spilað með Liverpool frá 2007 til 2010 þá fór hann til Barcelona þar sem hann átti átta góð ár. Mascherano vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina fimm sinnum á þessum átta árum hjá Barcelona. Mascherano spilaði með West Ham tímabilið 2006-07 en fór þaðan til Liverpool. Mascherano hjálpaði Liverpoolað komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007 þar sem liðið varð að sætta sig við tap. Eftir árin með Barcelona þá spilaði hann í Kína áður en hann kom heim til Argentínu. Hann spilaði á sínum tíma 147 landsleiki fyrir Argentínu. Thanks for the legacy you have left in the world of football, and especially at Barça, @Mascherano. You will always be one of us. pic.twitter.com/u0CcWsYpoS— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 15, 2020
Spænski boltinn Enski boltinn Argentína Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira