Kári: Þið fréttamenn eigið að grátbiðja þá um að halda áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 11:00 Kári Árnason fagnar marki Kolbeins Sigþórssonar á EM 2016 með Kolbein og Jóhanni Berg Guðmundssyni. Getty/Craig Mercer Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á morgun og leikurinn á Wembley gæti orðið síðasti landsleikurinn hans á ferlinum. Kári var spurður út í það á blaðamannafundinum hvernig hann sér framtíð íslenska landsliðsins og þá sérstaklega þegar kemur að eldri leikmönnum liðsins. Kári er enn að spila 38 ára gamall en það eru margir leikmenn liðsins sem eru komnir yfir þrítugsaldurinn og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort þeirra landsliðstími væri að líða undir lok. Kári var því spurður út í umræðuna um að kominn sé tími á mikil kynslóðaskipti, og að kjarninn sem myndað hefur liðið sem náðu hefur á tvö stórmót sé að hverfa: „Ég held að það sé best fyrir fréttamenn að reyna eins og þeir geta að grátbiðja þá um að halda áfram, því þetta er eina liðið sem hefur náð einhverjum árangri,“ sagði Kári. „Þú spilar bara með þitt sterkasta lið. Tími ungra stráka kemur alltaf. Ég er að taka sjálfan mig út úr þessari mynd því ég er talsvert eldri. Þessir strákar eru bara um þrítugt,“ sagði Kári. „Það er nóg eftir hjá þeim en þeir þurfa að haldast heilir. Menn eins og Jói, Alfreð og Kolli. Það þýðir ekki að tjasla sér bara saman og ná að spila einn leik. Ef að þeir haldast heilir þá eru þetta okkar bestu menn,“ sagði Kári Árnason. Íslenska liðið mun spila alla undankeppni HM á næsta ári og næsta úrslitakeppni HM er síðan eftir tvö ár. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira
Kári Árnason talaði skýrt og skorinort á blaðamannafundi Íslands í dag þegar hann var spurður út í framtíð gullkynslóðarinnar. Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á morgun og leikurinn á Wembley gæti orðið síðasti landsleikurinn hans á ferlinum. Kári var spurður út í það á blaðamannafundinum hvernig hann sér framtíð íslenska landsliðsins og þá sérstaklega þegar kemur að eldri leikmönnum liðsins. Kári er enn að spila 38 ára gamall en það eru margir leikmenn liðsins sem eru komnir yfir þrítugsaldurinn og einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort þeirra landsliðstími væri að líða undir lok. Kári var því spurður út í umræðuna um að kominn sé tími á mikil kynslóðaskipti, og að kjarninn sem myndað hefur liðið sem náðu hefur á tvö stórmót sé að hverfa: „Ég held að það sé best fyrir fréttamenn að reyna eins og þeir geta að grátbiðja þá um að halda áfram, því þetta er eina liðið sem hefur náð einhverjum árangri,“ sagði Kári. „Þú spilar bara með þitt sterkasta lið. Tími ungra stráka kemur alltaf. Ég er að taka sjálfan mig út úr þessari mynd því ég er talsvert eldri. Þessir strákar eru bara um þrítugt,“ sagði Kári. „Það er nóg eftir hjá þeim en þeir þurfa að haldast heilir. Menn eins og Jói, Alfreð og Kolli. Það þýðir ekki að tjasla sér bara saman og ná að spila einn leik. Ef að þeir haldast heilir þá eru þetta okkar bestu menn,“ sagði Kári Árnason. Íslenska liðið mun spila alla undankeppni HM á næsta ári og næsta úrslitakeppni HM er síðan eftir tvö ár.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Sjá meira