Eins og geimvera eftir bardagann og er nú með rosalegt glóðarauga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2020 11:30 Joanna Jedrzejczyk kláraði bardagann í Las Vegas en hún leit svakalega út eftir hann. Getty/Harry How Joanna Jedrzejczyk vildi fullvissa aðdáendur sína að það sé allt í lagi með hana eftir svakalegan bardaga á dögunum en hún lítur engu að síður út fyrir að hafa hreinlega lent fyrir vörubíl. Margir höfðu örugglega áhyggjur af pólsku bardagakonunni Joannu Jedrzejczyk eftir að heimurinn fékk að sjá hvernig hún leit út eftir bardaga sinn á móti Weili Zhang á UFC-kvöldinu í Las Vegas á dögunum. Bæði Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang fóru beint á sjúkrahús eftir bardagann sem Zhang vann. Þær voru líka settar báðar í tveggja mánaða bardagabann á meðan þær jafna sig af barsmíðunum. Joanna Jedrzejczyk's recovery update 7 days after her all-time great fight against Zhang Weili. (via https://t.co/tQvu40SEUN) pic.twitter.com/oA945X2Z0v— Shaheen Al-Shatti (@shaunalshatti) March 15, 2020 Joanna Jedrzejczyk ákvað að létta á áhyggjum aðdáenda sinna með því að sýna þeim að það væri allt í lagi með hana sjö dögum eftir bardagann. Hún leit út eins og geimvera eftir bardagann enda með gríðarlega bólgu sem stóð út úr enni hennar. Hún fékk svokallaðan margúl sem er staðbundin fyrirsöfnun blóðs í vef eða holi. Blóð safnast sem sagt saman fyrir innan vefi og kemst ekki út. Joanna Jedrzejczyk talaði við aðdáendur sína í gegnum Instagram og þar fengu þeir að sjá hvernig andlitið hennar lítur út í dag. Bólgan hefur vissulega hjaðnað en hún er fyrir vikið með eitt rosalegt glóðarauga sem nær yfir nánast allt andlit hennar. Það má sjá þessa kveðju hennar hér fyrir neðan. Even the facial mask couldn t hide the fact that she looks like she s been hit by a truck! #UFC248 https://t.co/ML1XLfog0W— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 15, 2020 MMA Tengdar fréttir Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Joanna Jedrzejczyk vildi fullvissa aðdáendur sína að það sé allt í lagi með hana eftir svakalegan bardaga á dögunum en hún lítur engu að síður út fyrir að hafa hreinlega lent fyrir vörubíl. Margir höfðu örugglega áhyggjur af pólsku bardagakonunni Joannu Jedrzejczyk eftir að heimurinn fékk að sjá hvernig hún leit út eftir bardaga sinn á móti Weili Zhang á UFC-kvöldinu í Las Vegas á dögunum. Bæði Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang fóru beint á sjúkrahús eftir bardagann sem Zhang vann. Þær voru líka settar báðar í tveggja mánaða bardagabann á meðan þær jafna sig af barsmíðunum. Joanna Jedrzejczyk's recovery update 7 days after her all-time great fight against Zhang Weili. (via https://t.co/tQvu40SEUN) pic.twitter.com/oA945X2Z0v— Shaheen Al-Shatti (@shaunalshatti) March 15, 2020 Joanna Jedrzejczyk ákvað að létta á áhyggjum aðdáenda sinna með því að sýna þeim að það væri allt í lagi með hana sjö dögum eftir bardagann. Hún leit út eins og geimvera eftir bardagann enda með gríðarlega bólgu sem stóð út úr enni hennar. Hún fékk svokallaðan margúl sem er staðbundin fyrirsöfnun blóðs í vef eða holi. Blóð safnast sem sagt saman fyrir innan vefi og kemst ekki út. Joanna Jedrzejczyk talaði við aðdáendur sína í gegnum Instagram og þar fengu þeir að sjá hvernig andlitið hennar lítur út í dag. Bólgan hefur vissulega hjaðnað en hún er fyrir vikið með eitt rosalegt glóðarauga sem nær yfir nánast allt andlit hennar. Það má sjá þessa kveðju hennar hér fyrir neðan. Even the facial mask couldn t hide the fact that she looks like she s been hit by a truck! #UFC248 https://t.co/ML1XLfog0W— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 15, 2020
MMA Tengdar fréttir Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Joanna leit út eins og geimvera Áhorfendum á UFC-kvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi stóð ekki á sama er leið á bardaga Joanna Jedrzejczyk og Weili Zhang enda leit Joanna hrikalega út. 9. mars 2020 23:00