Liðin sem verða með Íslandi í B-deild næstu Þjóðadeildar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 13:30 Byrjunarlið Íslands á Wembley í gær hlustar á íslenska þjóðsönginn fyrir leikinn. Getty/Michael Regan Ísland er fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar og eftir gærkvöldið er næstum því ljóst hvaða lið munu spila með íslensku strákunum í B-deild næstu Þjóðadeildar. Ísland er eitt af fjórum liðum sem féll úr A-deildinni en hin eru Bosnía, Svíþjóð og svo annað hvort Sviss eða Úkraína. Leikur Úkraínu og Sviss fór ekki fram vegna kórónusmits og Sviss mun falla nema ef liðinu er dæmdur sigur í leiknum. Í staðinn komust upp í A-deildina Austurríki, Tékklandi, Ungverjaland og Wales. Liðin sem féllu úr B-deild niður í C-deild eru Norður-Írland, Slóvakía, Tyrkland og Búlgaría en þau verða því ekki mögulegir mótherjar íslenska landsliðsins í næstu Þjóðadeildar. Congratulations, Belgium! #NationsLeague finals — UEFA Nations League (@EURO2020) November 18, 2020 Íslenska landsliðið gæti aftur á móti mætt Svartfjallalandi, Armeníu, Slóveníu eða Albaníu sem komust öll upp í B-deildina. Færeyjar og Gíbraltar komust upp úr D-deildinni og spila næst í C-deildinni. Fjögur lönd spila um að forðast það að falla úr C-deildinni en tvö af Kýpur, Eistlandi, Moldóvu eða Kasakstan munu falla úr C-deildinni. Lokaúrslit Þjóðadeildarinnar munu fara fram í október 2021 og þar munu spila Ítalía, Belgía, Frakkland og Spánn. Það er búist við því að úrslitakeppnin fari fram á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sextán þjóðir verða með Íslandi í B-deildinni í Þjóðadeildinni 2022–23 en íslenska landsliðið fær þrjú af þeim í sinn riðil. Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Ísland er fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar og eftir gærkvöldið er næstum því ljóst hvaða lið munu spila með íslensku strákunum í B-deild næstu Þjóðadeildar. Ísland er eitt af fjórum liðum sem féll úr A-deildinni en hin eru Bosnía, Svíþjóð og svo annað hvort Sviss eða Úkraína. Leikur Úkraínu og Sviss fór ekki fram vegna kórónusmits og Sviss mun falla nema ef liðinu er dæmdur sigur í leiknum. Í staðinn komust upp í A-deildina Austurríki, Tékklandi, Ungverjaland og Wales. Liðin sem féllu úr B-deild niður í C-deild eru Norður-Írland, Slóvakía, Tyrkland og Búlgaría en þau verða því ekki mögulegir mótherjar íslenska landsliðsins í næstu Þjóðadeildar. Congratulations, Belgium! #NationsLeague finals — UEFA Nations League (@EURO2020) November 18, 2020 Íslenska landsliðið gæti aftur á móti mætt Svartfjallalandi, Armeníu, Slóveníu eða Albaníu sem komust öll upp í B-deildina. Færeyjar og Gíbraltar komust upp úr D-deildinni og spila næst í C-deildinni. Fjögur lönd spila um að forðast það að falla úr C-deildinni en tvö af Kýpur, Eistlandi, Moldóvu eða Kasakstan munu falla úr C-deildinni. Lokaúrslit Þjóðadeildarinnar munu fara fram í október 2021 og þar munu spila Ítalía, Belgía, Frakkland og Spánn. Það er búist við því að úrslitakeppnin fari fram á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sextán þjóðir verða með Íslandi í B-deildinni í Þjóðadeildinni 2022–23 en íslenska landsliðið fær þrjú af þeim í sinn riðil. Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía
Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira