Liðin sem verða með Íslandi í B-deild næstu Þjóðadeildar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 13:30 Byrjunarlið Íslands á Wembley í gær hlustar á íslenska þjóðsönginn fyrir leikinn. Getty/Michael Regan Ísland er fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar og eftir gærkvöldið er næstum því ljóst hvaða lið munu spila með íslensku strákunum í B-deild næstu Þjóðadeildar. Ísland er eitt af fjórum liðum sem féll úr A-deildinni en hin eru Bosnía, Svíþjóð og svo annað hvort Sviss eða Úkraína. Leikur Úkraínu og Sviss fór ekki fram vegna kórónusmits og Sviss mun falla nema ef liðinu er dæmdur sigur í leiknum. Í staðinn komust upp í A-deildina Austurríki, Tékklandi, Ungverjaland og Wales. Liðin sem féllu úr B-deild niður í C-deild eru Norður-Írland, Slóvakía, Tyrkland og Búlgaría en þau verða því ekki mögulegir mótherjar íslenska landsliðsins í næstu Þjóðadeildar. Congratulations, Belgium! #NationsLeague finals — UEFA Nations League (@EURO2020) November 18, 2020 Íslenska landsliðið gæti aftur á móti mætt Svartfjallalandi, Armeníu, Slóveníu eða Albaníu sem komust öll upp í B-deildina. Færeyjar og Gíbraltar komust upp úr D-deildinni og spila næst í C-deildinni. Fjögur lönd spila um að forðast það að falla úr C-deildinni en tvö af Kýpur, Eistlandi, Moldóvu eða Kasakstan munu falla úr C-deildinni. Lokaúrslit Þjóðadeildarinnar munu fara fram í október 2021 og þar munu spila Ítalía, Belgía, Frakkland og Spánn. Það er búist við því að úrslitakeppnin fari fram á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sextán þjóðir verða með Íslandi í B-deildinni í Þjóðadeildinni 2022–23 en íslenska landsliðið fær þrjú af þeim í sinn riðil. Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Ísland er fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar og eftir gærkvöldið er næstum því ljóst hvaða lið munu spila með íslensku strákunum í B-deild næstu Þjóðadeildar. Ísland er eitt af fjórum liðum sem féll úr A-deildinni en hin eru Bosnía, Svíþjóð og svo annað hvort Sviss eða Úkraína. Leikur Úkraínu og Sviss fór ekki fram vegna kórónusmits og Sviss mun falla nema ef liðinu er dæmdur sigur í leiknum. Í staðinn komust upp í A-deildina Austurríki, Tékklandi, Ungverjaland og Wales. Liðin sem féllu úr B-deild niður í C-deild eru Norður-Írland, Slóvakía, Tyrkland og Búlgaría en þau verða því ekki mögulegir mótherjar íslenska landsliðsins í næstu Þjóðadeildar. Congratulations, Belgium! #NationsLeague finals — UEFA Nations League (@EURO2020) November 18, 2020 Íslenska landsliðið gæti aftur á móti mætt Svartfjallalandi, Armeníu, Slóveníu eða Albaníu sem komust öll upp í B-deildina. Færeyjar og Gíbraltar komust upp úr D-deildinni og spila næst í C-deildinni. Fjögur lönd spila um að forðast það að falla úr C-deildinni en tvö af Kýpur, Eistlandi, Moldóvu eða Kasakstan munu falla úr C-deildinni. Lokaúrslit Þjóðadeildarinnar munu fara fram í október 2021 og þar munu spila Ítalía, Belgía, Frakkland og Spánn. Það er búist við því að úrslitakeppnin fari fram á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sextán þjóðir verða með Íslandi í B-deildinni í Þjóðadeildinni 2022–23 en íslenska landsliðið fær þrjú af þeim í sinn riðil. Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía
Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira