Jú, einn varnarmaður Liverpool meiddist í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 15:01 Rhys Williams var líklegur til að fara spila fullt af leikjum með Liverpool á næstunni. Getty/Michael Regan Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Miðvörðurinn Rhys Williams gat ekki spilað með enska 21 árs landsliðinu vegna mjaðmarmeiðsla. Varnarlína Liverpool er öll að glíma við meiðsli og nú eru varamennirnir líka farnir að meiðast. Liverpool have picked up 15 injuries lasting 10 days or more this season - only Manchester City have suffered more [16]. #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 18, 2020 Virgil van Dijk sleit krossband og verður ekkert meira með í vetur. Joe Gomez meiddist líka á hné á landsliðsæfingum og spilar ekki á næstunni. Fabinho er heldur ekki byrjaður að spila aftur eftir sín meiðsli en Jürgen Klopp var búinn að færa hann niður í vörnina. Bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson eru báðir tæpir fyrir toppslaginn á móti Leicester City um helgina. Trent Alexander-Arnold tognaði á kálfa í síðasta deildarleik og Robertson tognaði aftan í læri í leik með skoska landsliðinu. Liverpool centre-back Rhys Williams has been sent home from the England U21 squad with a hip injury Even Liverpool's young defenders are getting injured pic.twitter.com/XGBSaUGwwi— Goal (@goal) November 18, 2020 Aidy Boothroyd, þjálfari 21 ára landsliðsins, sagði að hinn nítján ára gamli Rhys Williams hafi fundið fyrir stífleika í mjöðminni. „Það var best fyrir hann að hann færi aftur til Liverpool,“ sagði Aidy Boothroyd. Auk allra þessara leikmanna þá yfirgaf Jordan Henderson einnig enska A-landsliðshópinn vegna meiðsla og þá fékk Mohamed Salah kórónuveiruna. Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago hafa líka verið meiddir en það styttist í Thiago. Rhys Williams var líklegur til að leysa af í vörninni í fjarveru þessara lykilmanna. Strákurinn er búinn að standa sig vel í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni en þrír þeirra voru í Meistaradeildinni. Liverpool s list of unavailable players due to injuries [and + COVID cases]:Virgil van DijkJoe GomezTrent Alexander-ArnoldFabinhoThiago AlcantaraJordan HendersonMohamed Salah*Alex Oxlade-ChamberlainNeco WilliamsRhys WilliamsWow...— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 18, 2020 Liverpool could field an entire team with the injuries they have picked up this season. pic.twitter.com/kaME7hFgh8— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Miðvörðurinn Rhys Williams gat ekki spilað með enska 21 árs landsliðinu vegna mjaðmarmeiðsla. Varnarlína Liverpool er öll að glíma við meiðsli og nú eru varamennirnir líka farnir að meiðast. Liverpool have picked up 15 injuries lasting 10 days or more this season - only Manchester City have suffered more [16]. #awlfc [sky]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 18, 2020 Virgil van Dijk sleit krossband og verður ekkert meira með í vetur. Joe Gomez meiddist líka á hné á landsliðsæfingum og spilar ekki á næstunni. Fabinho er heldur ekki byrjaður að spila aftur eftir sín meiðsli en Jürgen Klopp var búinn að færa hann niður í vörnina. Bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson eru báðir tæpir fyrir toppslaginn á móti Leicester City um helgina. Trent Alexander-Arnold tognaði á kálfa í síðasta deildarleik og Robertson tognaði aftan í læri í leik með skoska landsliðinu. Liverpool centre-back Rhys Williams has been sent home from the England U21 squad with a hip injury Even Liverpool's young defenders are getting injured pic.twitter.com/XGBSaUGwwi— Goal (@goal) November 18, 2020 Aidy Boothroyd, þjálfari 21 ára landsliðsins, sagði að hinn nítján ára gamli Rhys Williams hafi fundið fyrir stífleika í mjöðminni. „Það var best fyrir hann að hann færi aftur til Liverpool,“ sagði Aidy Boothroyd. Auk allra þessara leikmanna þá yfirgaf Jordan Henderson einnig enska A-landsliðshópinn vegna meiðsla og þá fékk Mohamed Salah kórónuveiruna. Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago hafa líka verið meiddir en það styttist í Thiago. Rhys Williams var líklegur til að leysa af í vörninni í fjarveru þessara lykilmanna. Strákurinn er búinn að standa sig vel í þeim fimm leikjum sem hann hefur spilað á leiktíðinni en þrír þeirra voru í Meistaradeildinni. Liverpool s list of unavailable players due to injuries [and + COVID cases]:Virgil van DijkJoe GomezTrent Alexander-ArnoldFabinhoThiago AlcantaraJordan HendersonMohamed Salah*Alex Oxlade-ChamberlainNeco WilliamsRhys WilliamsWow...— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 18, 2020 Liverpool could field an entire team with the injuries they have picked up this season. pic.twitter.com/kaME7hFgh8— Squawka Football (@Squawka) November 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira