Tröllaskagahólf sýkt hólf næstu tuttugu árin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2020 09:44 Búið er að staðfesta riðu í sauðfé á fimm bæjum í Skagafirði. Vísir/Tryggvi Tröllaskagahólf hefur verið skilgreint sem riðusýkt hólf næstu tuttugu árin frá síðasta staðfesta tilfelli, sem staðfest var á miðvikudaginn. Sex varnarhólf á landinu teljast því sýkt hólf. Á vef Matvælastofnunar segir að þegar riðuveiki sé staðfest taki ýmsar takmarkanir gildi, þar á meðal er bannað að flytja sauðfé til lífs milli hjarða, flytja ull á milli bæja nema með leyfi héraðsdýralæknis auk hvaðeina, sem getur borið smitefni milli staða, svo sem hey, heyköggla og hálm, húsdýraáburð, túnþökur og gróðurmold nema með leyfi héraðsdýralæknis, svo dæmi séu tekin. Riða hefur verið staðfest á fimm bæjum í Skagafirði, nú síðast á Minni-Ökrum þar sem eru um hundrað fjár. Unnið er að niðurskurði og urðun fjársins en á þriðja þúsund fjár er um að ræða. Tröllaskagahólf bætist þar með í hóp sýkta varnarhólfa á landinu en þau eru eftirfarandi: Vatnsneshólf Húna- og Skagahólf Tröllaskagahólf Suðurfjarðahólf Hreppa- Skeiða- og Flóahólf Biskupstungnahólf Allir flutningar á fé milli hjarða innan þessara svæða og frá þeim, yfir varnarlínur, eru bannaðir. Til að kaupa líffé inn á sýkt varnarsvæði þarf að sækja um leyfi til MAST. VarnarhólfinMAST Riða í Skagafirði Akrahreppur Dýraheilbrigði Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Riða á Minni-Ökrum í Skagafirði Riðusmit hefur verið staðfest á einum bæ til viðbótar í Tröllaskagahólfi. Bærinn heitir Minni-Akrar og er staðsettur í Akrahreppi í Skagafirði. 17. nóvember 2020 15:49 Riða á Minni-Ökrum í Skagafirði Riðusmit hefur verið staðfest á einum bæ til viðbótar í Tröllaskagahólfi. Bærinn heitir Minni-Akrar og er staðsettur í Akrahreppi í Skagafirði. 17. nóvember 2020 15:49 Ráðherra veitir undanþágu vegna urðunar fjár við Skarðsmóa Er það mat umhverfis- og auðlindaráðuneytisins að hröð förgun dýranna varði almannaheill og mæti því skilyrðum um undanþágu. 6. nóvember 2020 14:33 Ætlar að láta endurskoða riðuvarnir á Íslandi Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra segir tímabært að endurskoða allt starf hér á landi er varðar riðuvarnir. Förgun fjár í brennslustöð Kölku í Helguvík er hafin. 6. nóvember 2020 12:56 Niðurskurður sauðfjár hafinn í Skagafirði Á sjöunda hundrað fjár á Stóru-Ökrum verður fargað í dag eftir að riða kom upp á bænum um miðjan október. Gunnar Sigurðsson, bóndinn á bænum, segir að fjárhagslegar bætur fái aldrei bætt tilfinningalegt tjón. Hann kallar eftir því að vísinda-og bændasamfélagið nýti harmleikinn í Skagafirði sem hvatningu til að viða að sér meiri þekkingu um þann óvin sem riða sé. 5. nóvember 2020 12:15 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Tröllaskagahólf hefur verið skilgreint sem riðusýkt hólf næstu tuttugu árin frá síðasta staðfesta tilfelli, sem staðfest var á miðvikudaginn. Sex varnarhólf á landinu teljast því sýkt hólf. Á vef Matvælastofnunar segir að þegar riðuveiki sé staðfest taki ýmsar takmarkanir gildi, þar á meðal er bannað að flytja sauðfé til lífs milli hjarða, flytja ull á milli bæja nema með leyfi héraðsdýralæknis auk hvaðeina, sem getur borið smitefni milli staða, svo sem hey, heyköggla og hálm, húsdýraáburð, túnþökur og gróðurmold nema með leyfi héraðsdýralæknis, svo dæmi séu tekin. Riða hefur verið staðfest á fimm bæjum í Skagafirði, nú síðast á Minni-Ökrum þar sem eru um hundrað fjár. Unnið er að niðurskurði og urðun fjársins en á þriðja þúsund fjár er um að ræða. Tröllaskagahólf bætist þar með í hóp sýkta varnarhólfa á landinu en þau eru eftirfarandi: Vatnsneshólf Húna- og Skagahólf Tröllaskagahólf Suðurfjarðahólf Hreppa- Skeiða- og Flóahólf Biskupstungnahólf Allir flutningar á fé milli hjarða innan þessara svæða og frá þeim, yfir varnarlínur, eru bannaðir. Til að kaupa líffé inn á sýkt varnarsvæði þarf að sækja um leyfi til MAST. VarnarhólfinMAST
Riða í Skagafirði Akrahreppur Dýraheilbrigði Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Riða á Minni-Ökrum í Skagafirði Riðusmit hefur verið staðfest á einum bæ til viðbótar í Tröllaskagahólfi. Bærinn heitir Minni-Akrar og er staðsettur í Akrahreppi í Skagafirði. 17. nóvember 2020 15:49 Riða á Minni-Ökrum í Skagafirði Riðusmit hefur verið staðfest á einum bæ til viðbótar í Tröllaskagahólfi. Bærinn heitir Minni-Akrar og er staðsettur í Akrahreppi í Skagafirði. 17. nóvember 2020 15:49 Ráðherra veitir undanþágu vegna urðunar fjár við Skarðsmóa Er það mat umhverfis- og auðlindaráðuneytisins að hröð förgun dýranna varði almannaheill og mæti því skilyrðum um undanþágu. 6. nóvember 2020 14:33 Ætlar að láta endurskoða riðuvarnir á Íslandi Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra segir tímabært að endurskoða allt starf hér á landi er varðar riðuvarnir. Förgun fjár í brennslustöð Kölku í Helguvík er hafin. 6. nóvember 2020 12:56 Niðurskurður sauðfjár hafinn í Skagafirði Á sjöunda hundrað fjár á Stóru-Ökrum verður fargað í dag eftir að riða kom upp á bænum um miðjan október. Gunnar Sigurðsson, bóndinn á bænum, segir að fjárhagslegar bætur fái aldrei bætt tilfinningalegt tjón. Hann kallar eftir því að vísinda-og bændasamfélagið nýti harmleikinn í Skagafirði sem hvatningu til að viða að sér meiri þekkingu um þann óvin sem riða sé. 5. nóvember 2020 12:15 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Riða á Minni-Ökrum í Skagafirði Riðusmit hefur verið staðfest á einum bæ til viðbótar í Tröllaskagahólfi. Bærinn heitir Minni-Akrar og er staðsettur í Akrahreppi í Skagafirði. 17. nóvember 2020 15:49
Riða á Minni-Ökrum í Skagafirði Riðusmit hefur verið staðfest á einum bæ til viðbótar í Tröllaskagahólfi. Bærinn heitir Minni-Akrar og er staðsettur í Akrahreppi í Skagafirði. 17. nóvember 2020 15:49
Ráðherra veitir undanþágu vegna urðunar fjár við Skarðsmóa Er það mat umhverfis- og auðlindaráðuneytisins að hröð förgun dýranna varði almannaheill og mæti því skilyrðum um undanþágu. 6. nóvember 2020 14:33
Ætlar að láta endurskoða riðuvarnir á Íslandi Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra segir tímabært að endurskoða allt starf hér á landi er varðar riðuvarnir. Förgun fjár í brennslustöð Kölku í Helguvík er hafin. 6. nóvember 2020 12:56
Niðurskurður sauðfjár hafinn í Skagafirði Á sjöunda hundrað fjár á Stóru-Ökrum verður fargað í dag eftir að riða kom upp á bænum um miðjan október. Gunnar Sigurðsson, bóndinn á bænum, segir að fjárhagslegar bætur fái aldrei bætt tilfinningalegt tjón. Hann kallar eftir því að vísinda-og bændasamfélagið nýti harmleikinn í Skagafirði sem hvatningu til að viða að sér meiri þekkingu um þann óvin sem riða sé. 5. nóvember 2020 12:15