Tiger Woods ætlar að spila með ellefu ára syni sínum á golfmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2020 10:00 Feðgarnir Tiger Woods og Charlie Axel Woods fylgjast með Rafael Nadal spila á Opna bandsríska tennismótinu árið 2019. Getty/Gotham/ Mastersmótið í golfi var ekki síðasta golfmót ársins hjá bandaríska kylfingnum Tiger Woods því það er eitt mjög sérstakt mót eftir hjá kappanum á árinu 2020. PNC Championship gaf það út í gær að Tiger Woods yrði meðal keppenda á mótinu en stærsta fréttin er án vafa hver spilar með honum á þessu sérstaka móti. Tiger mun nefnilega spila með ellefu ára syni sínum Charlie í mótinu. Á þessu móti hafa risamótsmeistarar spilað með börnum sínum frá árinu 1995. Tiger Woods to play alongside 11-year-old son Charlie at Florida tournament https://t.co/ARbFroQVxp #tigerwoods— Guardian sport (@guardian_sport) November 19, 2020 „Ég get ekki sat ykkur hvað ég er spenntur fyrir að spila með Charlie á okkar fyrsta opinbera golfmóti saman. Það hefur verið frábært að fylgjast með honum bæta sig sem ungur golfari og það verður ótrúlega gaman að spila saman í liði á PNC Championship,“ sagði Tiger Woods. PNC Championship golfmótið fer fram 19. til 20. desember í Orlando á Flórída. Tiger Woods hefur fylgst vel með stráknum sínum og hefur meðal annars verið kylfusveinn hjá honum á nokkrum unglingamótum. Mjúk sveifla Charlie vakti athygli hjá golfáhugafólki fyrr á þessu ári. Woods náði ekki að verja titil sinn á Mastersmótinu en hann bauð samt upp á sýningu á lokahringnum. Fyrst spilaði hann tólftu á tíu höggum og eftir það fékk hann fimm fugla á síðustu sex holunum. Alls munu tuttugu lið, eins og það hjá með Tiger og Charlie, spila á mótinu. John Daly, Greg Norman, Nick Price, Lee Trevino og Gary Player verða allir með. Justin Thomas mun spila með föður sínum Mike Thomas og Annika Sorenstam spilar lika með föður sínum. Hér fyrir neðan eru þeir sem eru staðfestir á mótinu í ár: Mark Calcavecchia og sonur John Daly og sonur David Duval og sonur Jim Furyk og sonur Padraig Harrington og sonur Lee Janzen og sonur Tom Kite og sonur Matt Kuchar og sonur Bernhard Langer og sonur Tom Lehman og sonur Greg Norman og sonur Mark O’Meara og sonur Gary Player og barnabarn Nick Pric og sonur Vijay Singh og sonur Annika Sorenstam og faðir hennar Justin Thomas og faðir hans Lee Trevino og sonur Tiger Woods og sonur Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Mastersmótið í golfi var ekki síðasta golfmót ársins hjá bandaríska kylfingnum Tiger Woods því það er eitt mjög sérstakt mót eftir hjá kappanum á árinu 2020. PNC Championship gaf það út í gær að Tiger Woods yrði meðal keppenda á mótinu en stærsta fréttin er án vafa hver spilar með honum á þessu sérstaka móti. Tiger mun nefnilega spila með ellefu ára syni sínum Charlie í mótinu. Á þessu móti hafa risamótsmeistarar spilað með börnum sínum frá árinu 1995. Tiger Woods to play alongside 11-year-old son Charlie at Florida tournament https://t.co/ARbFroQVxp #tigerwoods— Guardian sport (@guardian_sport) November 19, 2020 „Ég get ekki sat ykkur hvað ég er spenntur fyrir að spila með Charlie á okkar fyrsta opinbera golfmóti saman. Það hefur verið frábært að fylgjast með honum bæta sig sem ungur golfari og það verður ótrúlega gaman að spila saman í liði á PNC Championship,“ sagði Tiger Woods. PNC Championship golfmótið fer fram 19. til 20. desember í Orlando á Flórída. Tiger Woods hefur fylgst vel með stráknum sínum og hefur meðal annars verið kylfusveinn hjá honum á nokkrum unglingamótum. Mjúk sveifla Charlie vakti athygli hjá golfáhugafólki fyrr á þessu ári. Woods náði ekki að verja titil sinn á Mastersmótinu en hann bauð samt upp á sýningu á lokahringnum. Fyrst spilaði hann tólftu á tíu höggum og eftir það fékk hann fimm fugla á síðustu sex holunum. Alls munu tuttugu lið, eins og það hjá með Tiger og Charlie, spila á mótinu. John Daly, Greg Norman, Nick Price, Lee Trevino og Gary Player verða allir með. Justin Thomas mun spila með föður sínum Mike Thomas og Annika Sorenstam spilar lika með föður sínum. Hér fyrir neðan eru þeir sem eru staðfestir á mótinu í ár: Mark Calcavecchia og sonur John Daly og sonur David Duval og sonur Jim Furyk og sonur Padraig Harrington og sonur Lee Janzen og sonur Tom Kite og sonur Matt Kuchar og sonur Bernhard Langer og sonur Tom Lehman og sonur Greg Norman og sonur Mark O’Meara og sonur Gary Player og barnabarn Nick Pric og sonur Vijay Singh og sonur Annika Sorenstam og faðir hennar Justin Thomas og faðir hans Lee Trevino og sonur Tiger Woods og sonur Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Hér fyrir neðan eru þeir sem eru staðfestir á mótinu í ár: Mark Calcavecchia og sonur John Daly og sonur David Duval og sonur Jim Furyk og sonur Padraig Harrington og sonur Lee Janzen og sonur Tom Kite og sonur Matt Kuchar og sonur Bernhard Langer og sonur Tom Lehman og sonur Greg Norman og sonur Mark O’Meara og sonur Gary Player og barnabarn Nick Pric og sonur Vijay Singh og sonur Annika Sorenstam og faðir hennar Justin Thomas og faðir hans Lee Trevino og sonur Tiger Woods og sonur
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira