Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 07:30 Erling Håland fagnar eftir að hafa komið Borussia Dortmund yfir gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær. getty/Nico Vereecken Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur og bara búinn að spila tólf leiki í Meistaradeild Evrópu er Erling Håland kominn með fleiri mörk í keppninni en nokkrir af bestu fótboltamönnum allra tíma. Håland skoraði tvívegis í 3-0 sigri Borussia Dortmund á Club Brugge í Meistaradeildinni í gær. Hann er markahæstur í keppninni á þessu tímabili með sex mörk. Norðmaðurinn hefur alls skorað sextán Meistaradeildarmörk, fleiri en leikmenn á borð við Ronaldo hinn brasilíska og Zinedine Zidane. Þeir skoruðu báðir fjórtán Meistaradeildarmörk á sínum tíma. Meðal annarra þekktra kappa sem hafa skorað minna en Håland í Meistaradeildinni þrátt fyrir að leika miklu fleiri leiki má nefna Miroslav Klose, Michael Owen, Carlos Tévez, Christian Vieri og David Villa. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru langmarkahæstir í sögu Meistaradeildarinnar með 131 og 118 mörk. Håland hefur samt byrjað betur í keppninni en þeir báðir. Håland skoraði fernu í 2-5 sigri Dortmund á Herthu Berlin um helgina. Hann er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni með tíu mörk, einu marki minna en Robert Lewandowski hjá Bayern München. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur og bara búinn að spila tólf leiki í Meistaradeild Evrópu er Erling Håland kominn með fleiri mörk í keppninni en nokkrir af bestu fótboltamönnum allra tíma. Håland skoraði tvívegis í 3-0 sigri Borussia Dortmund á Club Brugge í Meistaradeildinni í gær. Hann er markahæstur í keppninni á þessu tímabili með sex mörk. Norðmaðurinn hefur alls skorað sextán Meistaradeildarmörk, fleiri en leikmenn á borð við Ronaldo hinn brasilíska og Zinedine Zidane. Þeir skoruðu báðir fjórtán Meistaradeildarmörk á sínum tíma. Meðal annarra þekktra kappa sem hafa skorað minna en Håland í Meistaradeildinni þrátt fyrir að leika miklu fleiri leiki má nefna Miroslav Klose, Michael Owen, Carlos Tévez, Christian Vieri og David Villa. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru langmarkahæstir í sögu Meistaradeildarinnar með 131 og 118 mörk. Håland hefur samt byrjað betur í keppninni en þeir báðir. Håland skoraði fernu í 2-5 sigri Dortmund á Herthu Berlin um helgina. Hann er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni með tíu mörk, einu marki minna en Robert Lewandowski hjá Bayern München. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira