Ruðningsheimurinn í sárum eftir andlát franskrar hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 12:31 Christophe Dominici var vinsæll og farsæll leikmaður. getty/liewig christian Franski ruðningskappinn Christophe Dominici lést í gær, 48 ára að aldri. Hann lést þegar hann féll niður af þaki yfirgefinnar byggingar í Parc de Saint-Cloud, nálægt París. Andlát hans er til rannsóknar. Dominici var þekktur og vinsæll íþróttamaður og fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og víðar. „Svo mikil sorg. Christophe Dominici var stórkostlegur leikmaður, listamaður. Skyndilegt andlát hans er áfall,“ sagði Roxana Maracineanu, íþróttamálaráðherra Frakklands. Dominici lék 67 landsleiki fyrir Frakkland. Hann átti m.a. stóran þátt í því að Frakkar unnu frægan endurkomusigur á Ný-Sjálendingum í undanúrslitum HM 1999. Í úrslitaleiknum laut Frakkland svo í lægra haldi fyrir Ástralíu. " ' !"À la suite d'un coup de pied par dessus de @FGalthie, @christophedomi profite d'un rebond favorable et s'en va inscrire le 3e essai du #XVdeFrance dans cette 1/2 finale historique de la #RWC1999 contre les @AllBlacks #UnJourUnEssai pic.twitter.com/yOmbzsx4zN— France Rugby (@FranceRugby) June 16, 2020 Dominici varð fimm sinnum franskur meistari með Stade Francais en hann lék með liðinu í ellefu ár. Hann lagði skóna á hilluna 2008. Eftir að ferlinum lauk starfaði Dominici sem álitsgjafi í útvarpi og sjónvarpi. Dominici var einnig efnilegur fótboltamaður og var m.a. á mála hjá Monaco. Honum og Lillian Thuram, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, var vel til vina. Klippa: Ruðningsheimurinn í sárum Andlát Frakkland Rugby Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Franski ruðningskappinn Christophe Dominici lést í gær, 48 ára að aldri. Hann lést þegar hann féll niður af þaki yfirgefinnar byggingar í Parc de Saint-Cloud, nálægt París. Andlát hans er til rannsóknar. Dominici var þekktur og vinsæll íþróttamaður og fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og víðar. „Svo mikil sorg. Christophe Dominici var stórkostlegur leikmaður, listamaður. Skyndilegt andlát hans er áfall,“ sagði Roxana Maracineanu, íþróttamálaráðherra Frakklands. Dominici lék 67 landsleiki fyrir Frakkland. Hann átti m.a. stóran þátt í því að Frakkar unnu frægan endurkomusigur á Ný-Sjálendingum í undanúrslitum HM 1999. Í úrslitaleiknum laut Frakkland svo í lægra haldi fyrir Ástralíu. " ' !"À la suite d'un coup de pied par dessus de @FGalthie, @christophedomi profite d'un rebond favorable et s'en va inscrire le 3e essai du #XVdeFrance dans cette 1/2 finale historique de la #RWC1999 contre les @AllBlacks #UnJourUnEssai pic.twitter.com/yOmbzsx4zN— France Rugby (@FranceRugby) June 16, 2020 Dominici varð fimm sinnum franskur meistari með Stade Francais en hann lék með liðinu í ellefu ár. Hann lagði skóna á hilluna 2008. Eftir að ferlinum lauk starfaði Dominici sem álitsgjafi í útvarpi og sjónvarpi. Dominici var einnig efnilegur fótboltamaður og var m.a. á mála hjá Monaco. Honum og Lillian Thuram, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, var vel til vina. Klippa: Ruðningsheimurinn í sárum
Andlát Frakkland Rugby Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira