Ruðningsheimurinn í sárum eftir andlát franskrar hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 12:31 Christophe Dominici var vinsæll og farsæll leikmaður. getty/liewig christian Franski ruðningskappinn Christophe Dominici lést í gær, 48 ára að aldri. Hann lést þegar hann féll niður af þaki yfirgefinnar byggingar í Parc de Saint-Cloud, nálægt París. Andlát hans er til rannsóknar. Dominici var þekktur og vinsæll íþróttamaður og fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og víðar. „Svo mikil sorg. Christophe Dominici var stórkostlegur leikmaður, listamaður. Skyndilegt andlát hans er áfall,“ sagði Roxana Maracineanu, íþróttamálaráðherra Frakklands. Dominici lék 67 landsleiki fyrir Frakkland. Hann átti m.a. stóran þátt í því að Frakkar unnu frægan endurkomusigur á Ný-Sjálendingum í undanúrslitum HM 1999. Í úrslitaleiknum laut Frakkland svo í lægra haldi fyrir Ástralíu. " ' !"À la suite d'un coup de pied par dessus de @FGalthie, @christophedomi profite d'un rebond favorable et s'en va inscrire le 3e essai du #XVdeFrance dans cette 1/2 finale historique de la #RWC1999 contre les @AllBlacks #UnJourUnEssai pic.twitter.com/yOmbzsx4zN— France Rugby (@FranceRugby) June 16, 2020 Dominici varð fimm sinnum franskur meistari með Stade Francais en hann lék með liðinu í ellefu ár. Hann lagði skóna á hilluna 2008. Eftir að ferlinum lauk starfaði Dominici sem álitsgjafi í útvarpi og sjónvarpi. Dominici var einnig efnilegur fótboltamaður og var m.a. á mála hjá Monaco. Honum og Lillian Thuram, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, var vel til vina. Klippa: Ruðningsheimurinn í sárum Andlát Frakkland Rugby Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Franski ruðningskappinn Christophe Dominici lést í gær, 48 ára að aldri. Hann lést þegar hann féll niður af þaki yfirgefinnar byggingar í Parc de Saint-Cloud, nálægt París. Andlát hans er til rannsóknar. Dominici var þekktur og vinsæll íþróttamaður og fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og víðar. „Svo mikil sorg. Christophe Dominici var stórkostlegur leikmaður, listamaður. Skyndilegt andlát hans er áfall,“ sagði Roxana Maracineanu, íþróttamálaráðherra Frakklands. Dominici lék 67 landsleiki fyrir Frakkland. Hann átti m.a. stóran þátt í því að Frakkar unnu frægan endurkomusigur á Ný-Sjálendingum í undanúrslitum HM 1999. Í úrslitaleiknum laut Frakkland svo í lægra haldi fyrir Ástralíu. " ' !"À la suite d'un coup de pied par dessus de @FGalthie, @christophedomi profite d'un rebond favorable et s'en va inscrire le 3e essai du #XVdeFrance dans cette 1/2 finale historique de la #RWC1999 contre les @AllBlacks #UnJourUnEssai pic.twitter.com/yOmbzsx4zN— France Rugby (@FranceRugby) June 16, 2020 Dominici varð fimm sinnum franskur meistari með Stade Francais en hann lék með liðinu í ellefu ár. Hann lagði skóna á hilluna 2008. Eftir að ferlinum lauk starfaði Dominici sem álitsgjafi í útvarpi og sjónvarpi. Dominici var einnig efnilegur fótboltamaður og var m.a. á mála hjá Monaco. Honum og Lillian Thuram, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, var vel til vina. Klippa: Ruðningsheimurinn í sárum
Andlát Frakkland Rugby Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira