Búast við nýju fjölmiðlafrumvarpi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. nóvember 2020 20:00 Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að reynt hafi verið að ná samkomulagi milli stjórnarflokkanna um fjölmiðlafrumvarpið sem menntmálaráðherra lagði fram á síðasta ári og fjallar um opinberan fjárstuðning til einkarekinna fjölmiðla. Nú sé búist við að nýtt frumvarp verði lagt fram. Páll gerir fastlega ráð fyrir að niðurstaða náist í málinu á allra næstu dögum og frumvarpið verði þá afgreitt frá Alþingi samhliða fjárlagafrumvarpinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður samhliða frumvarpinu, mögulega farið fram á breytingar á umsvifum RÚV á auglýsingamarkaði, til að mynda í nýjum þjónustusamningi milli stofnunarinnar og ríkisins. „Áfram er gert ráð fyrir að svipuð upphæð fari í stuðning til einkarekinna fjölmiðla en það er talsverður munur á nálguninni og skiptingu fjárhæða. Enda yrði þetta væntanlega lagt fram sem nýtt frumvarp en ekki einhverjar lítilvægar breytingar frá hinu fyrra,“ segir Páll Magnússon þingmaður. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Tengdar fréttir Vilji allra stjórnarflokkanna að finna lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið Menntamálaráðherra segir að það sé vilji allra stjórnarflokkanna að finna farsæla lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið. Flokkarnir vinni að lausn í sameiningu en heimildir fréttastofu herma að ein útfærslan sé að gera breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla. 21. nóvember 2020 12:45 400 milljónir fara í stuðning við einkarekna fjölmiðla Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að fjárstuðningur við einkarekna miðla í kórónuveirufaraldrinum verði aukinn um 50 milljónir, frá því sem boðað var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. 9. maí 2020 16:44 Styrkurinn kemur ekki í stað fjölmiðlafrumvarpsins 350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem tilkynntur var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur ekki í stað þeirrar upphæðar sem kveðið er á um í fjölmiðlafrumvarpinu. 24. apríl 2020 23:24 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Páll gerir fastlega ráð fyrir að niðurstaða náist í málinu á allra næstu dögum og frumvarpið verði þá afgreitt frá Alþingi samhliða fjárlagafrumvarpinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður samhliða frumvarpinu, mögulega farið fram á breytingar á umsvifum RÚV á auglýsingamarkaði, til að mynda í nýjum þjónustusamningi milli stofnunarinnar og ríkisins. „Áfram er gert ráð fyrir að svipuð upphæð fari í stuðning til einkarekinna fjölmiðla en það er talsverður munur á nálguninni og skiptingu fjárhæða. Enda yrði þetta væntanlega lagt fram sem nýtt frumvarp en ekki einhverjar lítilvægar breytingar frá hinu fyrra,“ segir Páll Magnússon þingmaður.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Tengdar fréttir Vilji allra stjórnarflokkanna að finna lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið Menntamálaráðherra segir að það sé vilji allra stjórnarflokkanna að finna farsæla lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið. Flokkarnir vinni að lausn í sameiningu en heimildir fréttastofu herma að ein útfærslan sé að gera breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla. 21. nóvember 2020 12:45 400 milljónir fara í stuðning við einkarekna fjölmiðla Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að fjárstuðningur við einkarekna miðla í kórónuveirufaraldrinum verði aukinn um 50 milljónir, frá því sem boðað var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. 9. maí 2020 16:44 Styrkurinn kemur ekki í stað fjölmiðlafrumvarpsins 350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem tilkynntur var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur ekki í stað þeirrar upphæðar sem kveðið er á um í fjölmiðlafrumvarpinu. 24. apríl 2020 23:24 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Vilji allra stjórnarflokkanna að finna lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið Menntamálaráðherra segir að það sé vilji allra stjórnarflokkanna að finna farsæla lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið. Flokkarnir vinni að lausn í sameiningu en heimildir fréttastofu herma að ein útfærslan sé að gera breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla. 21. nóvember 2020 12:45
400 milljónir fara í stuðning við einkarekna fjölmiðla Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að fjárstuðningur við einkarekna miðla í kórónuveirufaraldrinum verði aukinn um 50 milljónir, frá því sem boðað var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. 9. maí 2020 16:44
Styrkurinn kemur ekki í stað fjölmiðlafrumvarpsins 350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem tilkynntur var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur ekki í stað þeirrar upphæðar sem kveðið er á um í fjölmiðlafrumvarpinu. 24. apríl 2020 23:24