Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. nóvember 2020 19:30 Gaman að vera í Bodo/Glimt þessa dagana vísir/getty Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt en Rosenborg er stórveldi í norskum fótbolta og það hlakkaði svo sannarlega í stuðningsmönnum Bodo/Glimt þegar Rosenborg steinlág fyrir nýkrýndu meisturunum. Bodo vann leikinn 5-1 og spilaði Alfons 88 mínútur. Eins og sjá má fóru þeir aðilar er sjá um Twitter reikning Bodo/Glimt mikinn á samfélagsmiðlinum á meðan þeir lýstu leiknum í textalýsingu með reglulegum háðsglósum. Kampen på Aspmyra er over. Det ble lekende lett og en suveren 5-1-seier til seriemesterne fra Bodø. Takk for kampen, @RBKfotball! Takk for at dere sto æresvakt, selv om det var unødvendig å stå i samtlige 90 minutter.— FK Bodø/Glimt (@Glimt) November 29, 2020 Þegar leiknum lauk var Rosenborg þakkað fyrir leikinn með þessum orðum: Takk fyrir að standa heiðursvörð en það var óþarfi að gera það í 90 mínútur. Á sama tíma lék Valdimar Þór Ingimundarson allan leikinn fyrir Stromsgodset sem tapaði 2-1 fyrir Kristiansund. Í Danmörku spilaði Jón Dagur Þorsteinsson 90 mínútur í 3-1 tapi AGF gegn Nordsjælland en Jóni var skipt af velli í uppbótartíma. Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Sjá meira
Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt en Rosenborg er stórveldi í norskum fótbolta og það hlakkaði svo sannarlega í stuðningsmönnum Bodo/Glimt þegar Rosenborg steinlág fyrir nýkrýndu meisturunum. Bodo vann leikinn 5-1 og spilaði Alfons 88 mínútur. Eins og sjá má fóru þeir aðilar er sjá um Twitter reikning Bodo/Glimt mikinn á samfélagsmiðlinum á meðan þeir lýstu leiknum í textalýsingu með reglulegum háðsglósum. Kampen på Aspmyra er over. Det ble lekende lett og en suveren 5-1-seier til seriemesterne fra Bodø. Takk for kampen, @RBKfotball! Takk for at dere sto æresvakt, selv om det var unødvendig å stå i samtlige 90 minutter.— FK Bodø/Glimt (@Glimt) November 29, 2020 Þegar leiknum lauk var Rosenborg þakkað fyrir leikinn með þessum orðum: Takk fyrir að standa heiðursvörð en það var óþarfi að gera það í 90 mínútur. Á sama tíma lék Valdimar Þór Ingimundarson allan leikinn fyrir Stromsgodset sem tapaði 2-1 fyrir Kristiansund. Í Danmörku spilaði Jón Dagur Þorsteinsson 90 mínútur í 3-1 tapi AGF gegn Nordsjælland en Jóni var skipt af velli í uppbótartíma.
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Sjá meira