Norski boltinn Freyr missir lykilmann fyrir metfé Enska félagið WBA hefur keypt einn besta leikmann norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og Freyr Alexandersson er því að missa eina af helstu stjörnum liðsins. Enski boltinn 8.7.2025 12:03 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Margir hafa mikla áhyggjur af slæmum áhrifum dekkjarkurls á börn og fullorðna sem æfa og keppa á gervigrasvöllum. Nýjustu fréttir frá Noregi gera ekkert annað en að ýta undir slíkar áhyggjur. Fótbolti 7.7.2025 07:31 Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann mættu HamKam í dag í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli en bæði lið höfðu færi á að vinna leikinn. Sport 5.7.2025 13:57 Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum sem fram fóru í norska og sænska boltanum í kvöld. Tveimur leikjanna lauk með jafntefli, en Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu dramatískan sigur. Fótbolti 30.6.2025 19:03 Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt. Fótbolti 28.6.2025 07:01 Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni HamKam hefur samið við nýjan leikmann fyrir baráttuna í norsku úrvalsdeildinni en félagið sagði einnig frá því að sami leikmaður hafi verið að æfa hjá félaginu undir fölsku nafni. Fótbolti 26.6.2025 21:45 Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Sarpsborg 08 komst í kvöld í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 25.6.2025 19:00 Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Viking komst í kvöld áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag. Fótbolti 25.6.2025 18:21 Hitaði upp fyrir EM með stórleik: Vildi ná þrennunni en þjálfarinn sagði nei Sædís Rún Heiðarsdóttir mætir væntanlega mjög kát til móts við íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í vikunni eftir að hafa átt stórleik í lokaleik Vålerenga fyrir EM-frí. Fótbolti 23.6.2025 06:30 Fimmtán ára strákur sló met Martins Ödegaard Viking nýtti sér vel að bæði Brann og Rosenborg misstigu sig í toppbaráttu norsku deildarinnar og Íslendingaliðið er komið með níu stiga forskot á toppnum eftir 3-0 sigur á Fredrikstad í kvöld. Fótbolti 22.6.2025 20:28 Lærisveinar Freys töpuðu fyrir norsku meisturunum Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann mættu Bodö/Glimt í dag, í norskum toppslag. Brann tapaði leiknum 3-0. Sport 21.6.2025 17:58 „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson er á leið til tyrkneska félagsins Samsunspor eftir tveggja ára veru hjá Strömsgodset í Noregi. Hann segir þátttöku liðsins í Evrópukeppni hafa átt stóran þátt í ákvörðuninni og skrifaði undir fjögurra ára samning án þess að heimsækja borgina Samsun. Fótbolti 20.6.2025 08:02 Sædís með tvö og lagði upp í stórsigri Vålerenga Leikir fóru fram í efstu deildum kvenna í Noregi og Svíþjóð í dag. Þar voru þónokkrir Íslendingar að spila, og meðal annars einn íslendingaslagur. Sport 19.6.2025 18:07 Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hans Erik Ödegaard er aðalþjálfari Lilleström í norsku B-deildinni en hann verður þó hvergi sjáanlegur á laugardaginn þegar lið hans spilar við Ranheim. Fótbolti 19.6.2025 15:02 Vont tap hjá Álasund en Óskar Borgþórs lagði upp fyrir Sogndal Leikir fóru fram í næst efstu deild Noregs í dag en þar voru Íslendingar sem spiluðu. Sport 18.6.2025 19:02 Áhorf á kvennaboltann eykst mikið í Noregi en hrynur á Íslandi Mæting á leiki í norsku kvennadeildinni í fótbolta hefur tekið mikið stökk í sumar og forráðamenn Toppserien er mjög ánægðir með nýjustu tölur um áhorfstölur. Fótbolti 16.6.2025 11:30 Davíð Snær skoraði og lagði upp Davíð Snær Jóhannsson kom að báðum mörkum Álasunds þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stabæk í norsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.6.2025 19:12 Freyr missir stjörnuleikmann í marga mánuði Norska félagið Brann verður án lykilmanns næstu mánuði eftir að staðfest varð að Niklas Castro þurfi að gangast undir aðgerð á ökkla. Fótbolti 12.6.2025 16:30 Haaland: Ég mun spila bæði á HM og á EM Framherji Manchester City var yfirlýsingaglaður eftir frábæran sigur Norðmanna á Ítölum í gærkvöldi. Fótbolti 7.6.2025 15:30 Leikmenn í liði íslenskrar landsliðskonu féllu á lyfjaprófi Átta leikmenn norsku kvennaliðanna Vålerenga og Lilleström féllu á lyfjaprófi á dögunum en ekki hefur verið opinberað hvaða leikmenn þetta eru. Fótbolti 2.6.2025 19:02 Dómarinn fékk gult spjald og glotti Það líður varla sá fótboltaleikur að dómarar þurfi ekki að lyfta gula spjaldinu en í Noregi í dag var það dómarinn sjálfur sem fékk áminningu, eftir að hafa veitt leikmanni högg. Fótbolti 1.6.2025 23:16 Sex mörk í fyrri þegar Eggert og Freyr fóru upp í annað sæti Eggert Aron Guðmundsson lagði upp eitt marka Brann þegar liðið, undir stjórn Freys Alexanderssonar, kom sér upp í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, í síðasta leik fyrir þriggja vikna sumarfrí. Fótbolti 1.6.2025 17:28 Sævar hundeltur af blaðamönnum í Danmörku og Noregi Sævar Atli Magnússon vildi taka næsta skref á sínum ferli og úr varð að hann samdi við norska stórliðið Brann. Hann komst fljótt að því hversu fótboltasjúkt samfélagið í kringum félagið er. Fótbolti 1.6.2025 10:01 Lið Loga fer illa af stað Logi Tómasson og liðsfélagar hans í norska liðinu Stromsgodset hafa ekki farið vel af stað á tímabilinu. 0-3 tap á heimavelli varð niðurstaðan í dag gegn HamKam, sem Viðar Ari Jónsson og Brynjar Ingi Bjarnason leika með. Fótbolti 31.5.2025 15:57 „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. Fótbolti 28.5.2025 10:31 Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Sævar Atli Magnússon er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun þar spila undir stjórn Freys Alexanderssonar sem hann þekkir frá fyrri tíð hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 27.5.2025 16:02 Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Það stefnir allt í að Sævar Atli Magnússon muni vinna undir stjórn Freys Alexanderssonar á nýjan leik. Þeir koma báðir frá Leikni Reykjavík og var Sævar Atli einn af fyrstu mönnunum sem Freyr sótti eftir að hafa tekið við Lyngby í Danmörku. Fótbolti 26.5.2025 18:00 Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Sancheev Manoharan hefur verið rekinn úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund eftir tap liðsins gegn Brann í gær og afleit úrslit upp á síðkastið. Téður Sancheev tók við þjálfun liðsins eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti sem þjálfari Haugesund á sínum tíma. Fótbolti 26.5.2025 14:18 Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Félagsleg færni Íslendinganna Freys Alexanderssonar, þjálfara norska úrvalsdeildarliðsins Brann í fótbolta og Eggerts Arons Guðmundssonar, leikmanns liðsins hefur vakið athygli hjá fjölmiðlum í Noregi og fengu stuðningsmenn Brann að njóta góðs af því eftir sigurleik í gær. Fótbolti 26.5.2025 10:32 Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Sandefjord í Noregi, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir brot sem átti sér stað í leik fyrir skemmstu. Forráðamenn félags hans skilja hvorki upp né niður í banninu. Fótbolti 23.5.2025 16:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 30 ›
Freyr missir lykilmann fyrir metfé Enska félagið WBA hefur keypt einn besta leikmann norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og Freyr Alexandersson er því að missa eina af helstu stjörnum liðsins. Enski boltinn 8.7.2025 12:03
Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Margir hafa mikla áhyggjur af slæmum áhrifum dekkjarkurls á börn og fullorðna sem æfa og keppa á gervigrasvöllum. Nýjustu fréttir frá Noregi gera ekkert annað en að ýta undir slíkar áhyggjur. Fótbolti 7.7.2025 07:31
Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann mættu HamKam í dag í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli en bæði lið höfðu færi á að vinna leikinn. Sport 5.7.2025 13:57
Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum sem fram fóru í norska og sænska boltanum í kvöld. Tveimur leikjanna lauk með jafntefli, en Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu dramatískan sigur. Fótbolti 30.6.2025 19:03
Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Öryggisvörður í brúðkaupi Martin Ödegaard og Helene Spilling Ödegaard hefur fengið á sig talsverða gagnrýni í Noregi eftir harða meðferð hans á fjölmiðlamanni í brúðkaupinu. Súperstjarna norska fótboltans er ekki sáttur við slíkt. Fótbolti 28.6.2025 07:01
Nýr liðsfélagi Íslendinganna hjá HamKam æfði undir fölsku nafni HamKam hefur samið við nýjan leikmann fyrir baráttuna í norsku úrvalsdeildinni en félagið sagði einnig frá því að sami leikmaður hafi verið að æfa hjá félaginu undir fölsku nafni. Fótbolti 26.6.2025 21:45
Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Sarpsborg 08 komst í kvöld í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 25.6.2025 19:00
Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Viking komst í kvöld áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag. Fótbolti 25.6.2025 18:21
Hitaði upp fyrir EM með stórleik: Vildi ná þrennunni en þjálfarinn sagði nei Sædís Rún Heiðarsdóttir mætir væntanlega mjög kát til móts við íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í vikunni eftir að hafa átt stórleik í lokaleik Vålerenga fyrir EM-frí. Fótbolti 23.6.2025 06:30
Fimmtán ára strákur sló met Martins Ödegaard Viking nýtti sér vel að bæði Brann og Rosenborg misstigu sig í toppbaráttu norsku deildarinnar og Íslendingaliðið er komið með níu stiga forskot á toppnum eftir 3-0 sigur á Fredrikstad í kvöld. Fótbolti 22.6.2025 20:28
Lærisveinar Freys töpuðu fyrir norsku meisturunum Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann mættu Bodö/Glimt í dag, í norskum toppslag. Brann tapaði leiknum 3-0. Sport 21.6.2025 17:58
„Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson er á leið til tyrkneska félagsins Samsunspor eftir tveggja ára veru hjá Strömsgodset í Noregi. Hann segir þátttöku liðsins í Evrópukeppni hafa átt stóran þátt í ákvörðuninni og skrifaði undir fjögurra ára samning án þess að heimsækja borgina Samsun. Fótbolti 20.6.2025 08:02
Sædís með tvö og lagði upp í stórsigri Vålerenga Leikir fóru fram í efstu deildum kvenna í Noregi og Svíþjóð í dag. Þar voru þónokkrir Íslendingar að spila, og meðal annars einn íslendingaslagur. Sport 19.6.2025 18:07
Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hans Erik Ödegaard er aðalþjálfari Lilleström í norsku B-deildinni en hann verður þó hvergi sjáanlegur á laugardaginn þegar lið hans spilar við Ranheim. Fótbolti 19.6.2025 15:02
Vont tap hjá Álasund en Óskar Borgþórs lagði upp fyrir Sogndal Leikir fóru fram í næst efstu deild Noregs í dag en þar voru Íslendingar sem spiluðu. Sport 18.6.2025 19:02
Áhorf á kvennaboltann eykst mikið í Noregi en hrynur á Íslandi Mæting á leiki í norsku kvennadeildinni í fótbolta hefur tekið mikið stökk í sumar og forráðamenn Toppserien er mjög ánægðir með nýjustu tölur um áhorfstölur. Fótbolti 16.6.2025 11:30
Davíð Snær skoraði og lagði upp Davíð Snær Jóhannsson kom að báðum mörkum Álasunds þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stabæk í norsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.6.2025 19:12
Freyr missir stjörnuleikmann í marga mánuði Norska félagið Brann verður án lykilmanns næstu mánuði eftir að staðfest varð að Niklas Castro þurfi að gangast undir aðgerð á ökkla. Fótbolti 12.6.2025 16:30
Haaland: Ég mun spila bæði á HM og á EM Framherji Manchester City var yfirlýsingaglaður eftir frábæran sigur Norðmanna á Ítölum í gærkvöldi. Fótbolti 7.6.2025 15:30
Leikmenn í liði íslenskrar landsliðskonu féllu á lyfjaprófi Átta leikmenn norsku kvennaliðanna Vålerenga og Lilleström féllu á lyfjaprófi á dögunum en ekki hefur verið opinberað hvaða leikmenn þetta eru. Fótbolti 2.6.2025 19:02
Dómarinn fékk gult spjald og glotti Það líður varla sá fótboltaleikur að dómarar þurfi ekki að lyfta gula spjaldinu en í Noregi í dag var það dómarinn sjálfur sem fékk áminningu, eftir að hafa veitt leikmanni högg. Fótbolti 1.6.2025 23:16
Sex mörk í fyrri þegar Eggert og Freyr fóru upp í annað sæti Eggert Aron Guðmundsson lagði upp eitt marka Brann þegar liðið, undir stjórn Freys Alexanderssonar, kom sér upp í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, í síðasta leik fyrir þriggja vikna sumarfrí. Fótbolti 1.6.2025 17:28
Sævar hundeltur af blaðamönnum í Danmörku og Noregi Sævar Atli Magnússon vildi taka næsta skref á sínum ferli og úr varð að hann samdi við norska stórliðið Brann. Hann komst fljótt að því hversu fótboltasjúkt samfélagið í kringum félagið er. Fótbolti 1.6.2025 10:01
Lið Loga fer illa af stað Logi Tómasson og liðsfélagar hans í norska liðinu Stromsgodset hafa ekki farið vel af stað á tímabilinu. 0-3 tap á heimavelli varð niðurstaðan í dag gegn HamKam, sem Viðar Ari Jónsson og Brynjar Ingi Bjarnason leika með. Fótbolti 31.5.2025 15:57
„Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. Fótbolti 28.5.2025 10:31
Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Sævar Atli Magnússon er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun þar spila undir stjórn Freys Alexanderssonar sem hann þekkir frá fyrri tíð hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 27.5.2025 16:02
Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Það stefnir allt í að Sævar Atli Magnússon muni vinna undir stjórn Freys Alexanderssonar á nýjan leik. Þeir koma báðir frá Leikni Reykjavík og var Sævar Atli einn af fyrstu mönnunum sem Freyr sótti eftir að hafa tekið við Lyngby í Danmörku. Fótbolti 26.5.2025 18:00
Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Sancheev Manoharan hefur verið rekinn úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund eftir tap liðsins gegn Brann í gær og afleit úrslit upp á síðkastið. Téður Sancheev tók við þjálfun liðsins eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti sem þjálfari Haugesund á sínum tíma. Fótbolti 26.5.2025 14:18
Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Félagsleg færni Íslendinganna Freys Alexanderssonar, þjálfara norska úrvalsdeildarliðsins Brann í fótbolta og Eggerts Arons Guðmundssonar, leikmanns liðsins hefur vakið athygli hjá fjölmiðlum í Noregi og fengu stuðningsmenn Brann að njóta góðs af því eftir sigurleik í gær. Fótbolti 26.5.2025 10:32
Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Sandefjord í Noregi, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir brot sem átti sér stað í leik fyrir skemmstu. Forráðamenn félags hans skilja hvorki upp né niður í banninu. Fótbolti 23.5.2025 16:08