Jiménez höfuðkúpubrotnaði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 10:00 Samherjar Raúls Jiménez kalla eftir aðstoð eftir að hann lenti í harkalegu samstuði við David Luiz. getty/John Walton Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. Jiménez meiddist illa og missti meðvitund þegar hann lenti í samstuði við David Luiz, varnarmann Arsenal, snemma leiks. Hann var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús í London þar sem hann gekkst undir aðgerð. Í tilkynningu frá Wolves kemur fram að Jiménez hafi höfuðkúpubrotnað en sé á góðum batavegi. Mexíkóinn verður undir eftirliti næstu daga meðan hann byrjar endurhæfingu. Raul is comfortable following an operation last night, which he underwent in a London hospital.He has our love and support as he begins a period of recovery.We're all with you, @Raul_Jimenez9.— Wolves (@Wolves) November 30, 2020 Gera þurfti tíu mínútna hlé á leiknum á Emirates í gær meðan hugað var að Jiménez og Luiz. Sá síðarnefndi hélt leik áfram en var svo tekinn af velli í hálfleik. Pedro Neto og Daniel Podance skoruðu mörk Wolves í leiknum í gær. Þetta var fyrsti sigur þeirra á Arsenal á útivelli síðan 1979. Með sigrinum komust Úlfarnir upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Jiménez meiddist illa og missti meðvitund þegar hann lenti í samstuði við David Luiz, varnarmann Arsenal, snemma leiks. Hann var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús í London þar sem hann gekkst undir aðgerð. Í tilkynningu frá Wolves kemur fram að Jiménez hafi höfuðkúpubrotnað en sé á góðum batavegi. Mexíkóinn verður undir eftirliti næstu daga meðan hann byrjar endurhæfingu. Raul is comfortable following an operation last night, which he underwent in a London hospital.He has our love and support as he begins a period of recovery.We're all with you, @Raul_Jimenez9.— Wolves (@Wolves) November 30, 2020 Gera þurfti tíu mínútna hlé á leiknum á Emirates í gær meðan hugað var að Jiménez og Luiz. Sá síðarnefndi hélt leik áfram en var svo tekinn af velli í hálfleik. Pedro Neto og Daniel Podance skoruðu mörk Wolves í leiknum í gær. Þetta var fyrsti sigur þeirra á Arsenal á útivelli síðan 1979. Með sigrinum komust Úlfarnir upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:20
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti