Rifjuðu upp blómaskeið körfuboltans í Blómabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 15:00 Skarðhéðinn Ingason og Pétur Ingvarsson glaðir í bragði eftir sigur Hamars á Haukum haustið 2001. stöð 2 sport Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi rifjuðu upp þegar Hamar átti lið í efstu deild og sýndu frá frægum leik liðsins gegn Haukum fyrir nítján árum. Á fyrstu árum þessarar aldar átti Hamar fast sæti í efstu deild karla í körfubolta og náði eftirtektarverðum árangri undir stjórn Péturs Ingvarssonar. Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn var þetta blómaskeið Hamars rifjað upp og sérstaklega eftirminnilegur endurkomusigur liðsins á Haukum haustið 2001. Hvergerðingar lentu 28 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu góðan sigur. Mögnuð troðsla Skarphéðins Ingasonar kveikti heldur betur í Hamarsmönnum. „Þetta var einn erfiðasti útivöllur sem þú gast farið á. Það var alltaf ógeðslega erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi og átti þar við Frystikistuna í Hveragerði. Finnur Freyr Stefánsson sagði að áðurnefndur Skarphéðinn hafi gert mikið fyrir KR þegar hann kom til liðsins á sínum tíma. „Skarpi var kallaður Michael Jordan æfinganna. Hann átti aldrei lélega æfingu. Yfirleitt skemmdi hann æfingarnar undir lokin en þetta er geggjuð týpa,“ sagði Finnur Freyr. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Blómaskeið Hamars Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Hveragerði Tengdar fréttir Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00 Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46 „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Á fyrstu árum þessarar aldar átti Hamar fast sæti í efstu deild karla í körfubolta og náði eftirtektarverðum árangri undir stjórn Péturs Ingvarssonar. Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn var þetta blómaskeið Hamars rifjað upp og sérstaklega eftirminnilegur endurkomusigur liðsins á Haukum haustið 2001. Hvergerðingar lentu 28 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu góðan sigur. Mögnuð troðsla Skarphéðins Ingasonar kveikti heldur betur í Hamarsmönnum. „Þetta var einn erfiðasti útivöllur sem þú gast farið á. Það var alltaf ógeðslega erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi og átti þar við Frystikistuna í Hveragerði. Finnur Freyr Stefánsson sagði að áðurnefndur Skarphéðinn hafi gert mikið fyrir KR þegar hann kom til liðsins á sínum tíma. „Skarpi var kallaður Michael Jordan æfinganna. Hann átti aldrei lélega æfingu. Yfirleitt skemmdi hann æfingarnar undir lokin en þetta er geggjuð týpa,“ sagði Finnur Freyr. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Blómaskeið Hamars
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Hveragerði Tengdar fréttir Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00 Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46 „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Hversu langt hefði Hafþór Júlíus getað náð í körfubolta? Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðið föstudagskvöld var farið yfir ýmis málefni tengd körfubolta þó ekkert sé leikið hér á landi um þessar mundir. 30. nóvember 2020 07:00
Ræddu muninn á gengi Valencia heima fyrir og svo í EuroLeague Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki. 29. nóvember 2020 10:46
„Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. 28. nóvember 2020 23:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti