Bíl ekið á gangandi vegfarendur í Trier Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 14:16 Lögreglan og aðrir eru með mikinn viðbúnað vegna málsins. AP/Harald Tittel Minnst tveir eru látnir og eru minnst tíu sagðir hafa særst og þar af einhverjir alvarlega þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. Uppfært 16:45 Þýskir fjölmiðlar segja nú að fjórir séu dánir en það hefur ekki verið staðfest af lögreglu. Ung stúlka er sögð vera meðal hinna látnu en þýskur maður sem ku vera 51 árs gamall er sagður hafa ekið bíl sínum eftir vinsælli verslunar-göngugötu í borginni. Hann var handtekinn eftir að lögregulþjónar stöðvuðu hann með því að keyra á bíl hans og þvinga hann utanvegar. Ekki er hægt að segja til um af hverju maðurinn ók á fólkið að svo stöddu, samkvæmt lögreglu. Lögreglan segir einnig að hættan sé yfirstaðin en hefur beðið íbúa um að halda sig frá svæðinu. #TR0112 Wir haben aktuell KEINE Hinweise auf eine fortdauernde Gefahr. Der Tatort - Fußgängerzone - ist weiträumig abgesperrt und gesichert. Wir bitten Euch den Bereich zu meiden.Die Tatortarbeit erfolgt mit Hochdruck, ebenso die Ermittlungen zu den Hintergründen.— Polizei Trier (@PolizeiTrier) December 1, 2020 Bild hefur eftir borgarstjóra Trier að ástandið á götunni hafi verið hræðilegt. Nefndi hann sérstaklega að hann hefði séð strigaskó á götunni og að stúlkan sem hafi verið í honum sé dáin. Sjónarvottar sögðu þýskum fjölmiðlum að maðurinn hafi keyrt hratt eftir götunni og ekið vísvitandi á fólk. Angela Merkel, kannslari Þýskalands, sendi fórnarlömbum árásarinnar kveðju í dag og samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem dóu. Hér má sjá myndband sem talið er sýna handtöku ökumannsins. BREAKING - Car plows through pedestrians in the German city of Trier, at least 2 dead, 10 injured. The police rammed the car and arrested the driver.pic.twitter.com/oQHM83arwv— Disclose.tv (@disclosetv) December 1, 2020 Þýskaland Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira
Uppfært 16:45 Þýskir fjölmiðlar segja nú að fjórir séu dánir en það hefur ekki verið staðfest af lögreglu. Ung stúlka er sögð vera meðal hinna látnu en þýskur maður sem ku vera 51 árs gamall er sagður hafa ekið bíl sínum eftir vinsælli verslunar-göngugötu í borginni. Hann var handtekinn eftir að lögregulþjónar stöðvuðu hann með því að keyra á bíl hans og þvinga hann utanvegar. Ekki er hægt að segja til um af hverju maðurinn ók á fólkið að svo stöddu, samkvæmt lögreglu. Lögreglan segir einnig að hættan sé yfirstaðin en hefur beðið íbúa um að halda sig frá svæðinu. #TR0112 Wir haben aktuell KEINE Hinweise auf eine fortdauernde Gefahr. Der Tatort - Fußgängerzone - ist weiträumig abgesperrt und gesichert. Wir bitten Euch den Bereich zu meiden.Die Tatortarbeit erfolgt mit Hochdruck, ebenso die Ermittlungen zu den Hintergründen.— Polizei Trier (@PolizeiTrier) December 1, 2020 Bild hefur eftir borgarstjóra Trier að ástandið á götunni hafi verið hræðilegt. Nefndi hann sérstaklega að hann hefði séð strigaskó á götunni og að stúlkan sem hafi verið í honum sé dáin. Sjónarvottar sögðu þýskum fjölmiðlum að maðurinn hafi keyrt hratt eftir götunni og ekið vísvitandi á fólk. Angela Merkel, kannslari Þýskalands, sendi fórnarlömbum árásarinnar kveðju í dag og samúðarkveðjur til aðstandenda þeirra sem dóu. Hér má sjá myndband sem talið er sýna handtöku ökumannsins. BREAKING - Car plows through pedestrians in the German city of Trier, at least 2 dead, 10 injured. The police rammed the car and arrested the driver.pic.twitter.com/oQHM83arwv— Disclose.tv (@disclosetv) December 1, 2020
Þýskaland Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Sjá meira