KKÍ og HSÍ gefa það bæði út að ekki verði spilað meira á árinu 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 15:08 Olís deild karla verður í fríi til 20. janúar vegna HM í næsta mánuði. Vísir/Vilhelm Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Domino´s deildunum í körfubolta eða Olís deildunum í handbolta á árinu 2020 en þær hafa allar legið í dvala síðan í byrjun október. Handknattleikssamband Íslands og Körfuboltasamband Íslands hafa brugðist við ákvörðun heilbrigðisráðherra í dag með því að gefa það út að ekki verði spilað meira á árinu 2020. Heilbrigðisráðherra framlengdi sóttvarnarreglur sem þýðir að það verður æfinga- og keppnisbann á sextán ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Vonir hjá báðum samböndum standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Olís deild karla getur þó ekki hafist fyrr en í kringum 20. janúar vegna heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í janúar en þar er íslenska landsliðið meðal þátttökuþjóða. Skrifstofur HSÍ og KKÍ vinna enn fremur að breyttu leikjadagatali sem starfsmenn sambandanna segja að verði kynnt félögunum seinna í desember. Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember. Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna. Í ljósi ákvörðunnar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og...Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Þriðjudagur, 1. desember 2020 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands og Körfuboltasamband Íslands hafa brugðist við ákvörðun heilbrigðisráðherra í dag með því að gefa það út að ekki verði spilað meira á árinu 2020. Heilbrigðisráðherra framlengdi sóttvarnarreglur sem þýðir að það verður æfinga- og keppnisbann á sextán ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Vonir hjá báðum samböndum standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Olís deild karla getur þó ekki hafist fyrr en í kringum 20. janúar vegna heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í janúar en þar er íslenska landsliðið meðal þátttökuþjóða. Skrifstofur HSÍ og KKÍ vinna enn fremur að breyttu leikjadagatali sem starfsmenn sambandanna segja að verði kynnt félögunum seinna í desember. Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember. Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna. Í ljósi ákvörðunnar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og...Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Þriðjudagur, 1. desember 2020
Tilkynning HSÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann á 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Það er því að ljóst að keppni í handknattleik getur ekki hafist fyrr en á nýju ári. Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun janúar í öllum aldursflokkum og deildum að óbreyttu að Olís deild karla undanskilinni, en hún ætti að að geta hafið upp úr 20. janúar. Skrifstofa HSÍ vinnur nú að nýrri uppröðun leikja í deildunum og verður nýtt leikjaplan kynnt félögunum í desember.
Tilkynning KKÍ: Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020. Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali, sem verður kynnt félögunum seinna í desember. Að venju eru starfsmenn KKÍ alltaf til viðtals um stöðuna.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira