Aron markahæstur í sigri Börsunga Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2020 19:20 Aron var frábær í Danmörku í kvöld. Frank Molter/Getty FH-ingurinn Aron Pálmarsson var funheitur í áttunda sigri Barcelona í jafn mörgum leikjum í Meistaradeildinni. Aron Pálmarsson var markahæsti leikmaður Barcelona er liðið vann þriggja marka sigur, 35-32, á Álaborg í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Börsungarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og voru 19-15 yfir eftir hann. Flestir héldu þá að þetta yrði göngutúr í garðinum fyrir Börsunga en það varð ekki raunin. Heimamenn í Álaborg unnu sig hægt og rólega inn í leikinn og þegar fimm mínútur voru eftir jöfnuðu þeir metin í 31-31. Börsungarnir reyndust þó sterkari að lokum og höfðu betur, 35-32. Hafnfirðingurinn skoraði sex mörk úr sjö skotum og var markahæsti leikmaður Barcelona. Börsungar eru með fullt hús stiga í B-riðlinum en Álaborg er með tíu stig eftir níu umferðir. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Victòria de molt esforç!! Aalborg Haandbold 32-35 Barça R9 @ehfcl Full time! / Acaba el partit! #ForçaBarça pic.twitter.com/hxM8xRJ6eH— Barça Handbol (@FCBhandbol) December 2, 2020 Handbolti Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Aron Pálmarsson var markahæsti leikmaður Barcelona er liðið vann þriggja marka sigur, 35-32, á Álaborg í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Börsungarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og voru 19-15 yfir eftir hann. Flestir héldu þá að þetta yrði göngutúr í garðinum fyrir Börsunga en það varð ekki raunin. Heimamenn í Álaborg unnu sig hægt og rólega inn í leikinn og þegar fimm mínútur voru eftir jöfnuðu þeir metin í 31-31. Börsungarnir reyndust þó sterkari að lokum og höfðu betur, 35-32. Hafnfirðingurinn skoraði sex mörk úr sjö skotum og var markahæsti leikmaður Barcelona. Börsungar eru með fullt hús stiga í B-riðlinum en Álaborg er með tíu stig eftir níu umferðir. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Victòria de molt esforç!! Aalborg Haandbold 32-35 Barça R9 @ehfcl Full time! / Acaba el partit! #ForçaBarça pic.twitter.com/hxM8xRJ6eH— Barça Handbol (@FCBhandbol) December 2, 2020
Handbolti Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira