Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 21:31 Það var hiti í leiknum í gær og rúmlega það. Laurence Griffiths/Getty Images Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær. Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að United hafi fengið það í bakið að klára ekki færin sín gegn PSG í Meistaradeildinni í gær en PSG vann leik liðanna 3-1 á Old Trafford. Staðan var 1-1 í hálfleik og Anthony Martial fékk heldur betur færi til þess að koma United yfir en brenndi af algjöru dauðafæri. Scholes hrósaði hins vegar frammistöðu United í leiknum. „United fékk það í bakið að nýta ekki færin. Færin hjá Martial voru rosaleg, ef hann hittir markið er það mark. Hann er að berjast við að skora núna en hann veit það best sjálfur að hann á að skora.“ „Ég held að hann verði mjög ánægður með frammistöðuna. Úrslitin voru ekki þau sem hann vildi en þetta var frábær frammistaða,“ bætti Scholes við og fyrrum samherji hans, Rio Ferdinand, tók í sama streng í settinu og hrósaði fremstu þremur mönnum United, fyrir utan það að koma boltanum í netið. Ole Gunnar Solskjær var ánægður með leik síns liðs og hrósaði báðum liðum fyrir skemmtilegan leik. Hann sagði hins vegar að sínir menn þyrftu að klára færin sín betur. „Þetta var mjög góður fótboltaleikur. Þegar þú sást byrjunarliðin hélstu að það yrðu mörk í þessum leik og bæði lið fengu færi. Við þurfum að klára færin okkar betur og þá vinnum við leikinn og þar liggur munurinn. Leikurinn klárast fyrir framan mark andstæðinganna.“ 'Struggling' Anthony Martial should have put Man United 2-1 up against PSG, says Scholes https://t.co/VrXMhyM0ab— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að United hafi fengið það í bakið að klára ekki færin sín gegn PSG í Meistaradeildinni í gær en PSG vann leik liðanna 3-1 á Old Trafford. Staðan var 1-1 í hálfleik og Anthony Martial fékk heldur betur færi til þess að koma United yfir en brenndi af algjöru dauðafæri. Scholes hrósaði hins vegar frammistöðu United í leiknum. „United fékk það í bakið að nýta ekki færin. Færin hjá Martial voru rosaleg, ef hann hittir markið er það mark. Hann er að berjast við að skora núna en hann veit það best sjálfur að hann á að skora.“ „Ég held að hann verði mjög ánægður með frammistöðuna. Úrslitin voru ekki þau sem hann vildi en þetta var frábær frammistaða,“ bætti Scholes við og fyrrum samherji hans, Rio Ferdinand, tók í sama streng í settinu og hrósaði fremstu þremur mönnum United, fyrir utan það að koma boltanum í netið. Ole Gunnar Solskjær var ánægður með leik síns liðs og hrósaði báðum liðum fyrir skemmtilegan leik. Hann sagði hins vegar að sínir menn þyrftu að klára færin sín betur. „Þetta var mjög góður fótboltaleikur. Þegar þú sást byrjunarliðin hélstu að það yrðu mörk í þessum leik og bæði lið fengu færi. Við þurfum að klára færin okkar betur og þá vinnum við leikinn og þar liggur munurinn. Leikurinn klárast fyrir framan mark andstæðinganna.“ 'Struggling' Anthony Martial should have put Man United 2-1 up against PSG, says Scholes https://t.co/VrXMhyM0ab— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira